Skráningarfærsla handrits

AM 717 a 4to

Helgikvæði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Bls. 1-3)
Ólafsvísur
Höfundur

Gunni Hólaskáld

Titill í handriti

Vysur Öläfs Köngs Helga

Upphaf

Herra Öläf Hiälparenn Noregs landa

Efnisorð
2 (Bls. 4-5)
Ólafsvísur
Titill í handriti

Adrar Vysur Oläfs Köngs Helga

Upphaf

þu fader og son

Efnisorð
3 (Bls. 6-8)
Nikulásdiktur
Titill í handriti

Nichular Dichtur

Upphaf

Dyrdarfullur drottenn minn

Efnisorð
4 (Bls. 8-10)
Andreasdiktur
Titill í handriti

Andres Postula Dichtur

Upphaf

Temens veit eg tyma ad skyra

Efnisorð
5 (Bls. 10-13)
Jóhannesdiktur
Titill í handriti

Johanes (Postula) Dichtur

Upphaf

Bid eg nu Einvalldz Eingla Köng

Efnisorð
6 (Bls. 13-16)
Krosskvæði
Titill í handriti

Kross quæde

Upphaf

Hlyde aller Jtar Snialler

Efnisorð
7 (Bls. 17-21)
Krossvísur
Titill í handriti

Hier Biriast Kross Vysur

Upphaf

Maria drottning milld og skiær

Efnisorð
8 (Bls. 21-24)
Pálsdiktur
Titill í handriti

Sancte Päls Dichtur

Upphaf

Bid eg ad stirke mälsnilld mïna

Efnisorð
9 (Bls. 24-26)
Gyðingsdiktur
Titill í handriti

Gidings Dichtur

Upphaf

Hier vil eg agiætt æfintyr

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
13 blöð (210 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-26.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Jón Hákonarson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði með hendi Árna Magnússonar. Á spássíu við byrjun allra kvæðanna, nema nr. 6 og 9, er athugasemd hans um samanburð við handrit frá Guðrúnu Hákonardóttur: collatum vid (cum) exemplar Gudrunar Hakonardottur.

Band

Fylgigögn

Efst á 1. blaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Coll. við exemplar Guðrúnar Hákonardóttur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Hákonarsyni og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog (II) 1894:139 .

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. maí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:139 (nr. 1801). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 20. október 2003.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn