„Kroſs Kuædi af Kalldatarneſs Kröſsinum“
„Eg vil kueda vmm kröſsins dyrd“
Efst á bl. 1r er niðurlag annars efnis, 1 1/2 lína, útstrikað.
Ein hönd.
Band frá 1978.
Fastur seðill (208 mm x 160 mm): „Krosskvæði af Kaldaðarneskrossinum.“
Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 135.
Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: Sárt er sverð í nurum, Harmagrátur, upphaf: Einn Guð almáttugur og Hugræða, upphaf: Einn og þrennur allsvaldandi herra, öll með einni hendi, með settaskrift.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.
Tekið eftir Katalog II , bls. 135 (nr. 1785). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.
Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1978. Eldra band fylgir.