Skráningarfærsla handrits

AM 714 4to

Helgikvæði ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6r)
Gimsteinn
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Athugasemd

Óheill, tvær fyrstu vísurnar mikið skertar.

Efnisorð
2 (6v-9r)
Michaelsflokkur Halls prests
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Athugasemd

Óheill, fyrsta vísan mikið skert.

Efnisorð
3 (9r-10r)
Heimsósómi
Upphaf

(M)org er mannsíns pina

Efnisorð
4 (10r-11r)
Hugbót
Upphaf

(H)jer vill bragsmíd bíoda

Efnisorð
5 (11r-13r)
Niðurstigningsvísur
Höfundur

Jón Arason biskup

Upphaf

(D)jarfligtt er mier ad dícktta

Efnisorð
6 (13r-13v)
Ólafsvísur
Upphaf

(M)iodur af mærdar blandí

Efnisorð
7 (13v)
Sfinxar gátan
Titill í handriti

Ein fín vísa

Niðurlag

dyrit geyst ei

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
8 (14r-15r)
Sálmur
Upphaf

(L)ifandi lifsins æde

Athugasemd

Með nótum.

Skrifað undir, með hendi skrifara: Jon Olafsson .

Efnisorð
9 (15r-16r)
Vísur um stúlku
Upphaf

Kialarins ættla eg krusar uirtt

Efnisorð
10 (16r-16v)
Ástarvísur
Titill í handriti

eytt kvæde

Athugasemd

Bl. 16v autt að mestu.

Efnisorð
11 (17r-18r)
Saknaðarvísur
Upphaf

Huad er fst vit frædí

Efnisorð
12 (18v)
Lilja
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Niðurlag

tuo jafnalldra j sijnu valldj

Athugasemd

Vantar aftan af.

Hefur áður verið heilt, skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol..

Efnisorð
13 (19r)
Maríublóm
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Upphaf

Reyr sem grosin græn

Athugasemd

Vantar framan af, einungis síðustu vísur kvæðisins.

Hefur áður verið heilt, skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol..

Efnisorð
14 (19v-20v)
Kvæði um hinn fortapaða son
Upphaf

Heíjmur j hamingiv greijnvmm

Efnisorð
15 (20v-21v)
Ein fögur nýársvísa
Titill í handriti

ein favgvr níj ars vysa

Upphaf

Gwdz vier gíæskv príjsvmm

Efnisorð
16 (21v-22r)
Krossvísur
Titill í handriti

Eitt kuædi af Pijsl jesu christi

Upphaf

(F)ader og son med sætleiks skyn

Efnisorð
17 (22r-23v)
Píslarminning
Höfundur

Sr. Einar Sigurðsson

Upphaf

(H)elgi Palus hefur þad kíent

Efnisorð
18 (23v-24r)
Eitt iðrunarkvæði
Titill í handriti

Eitt Jdrunar kvæde

Upphaf

Hæstur stæstur hímnna tigge

Efnisorð
19 (24r-26r)
Boðorðavísur
Titill í handriti

Bodorda Wysu

Upphaf

(D)ícktt vil ec dyran hefía

Efnisorð
20 (26r-27r)
Fæðingarvísur
Titill í handriti

vm christi fæ[ding]

Upphaf

Byría skalsuo bragarins spil

Efnisorð
21 (27r-28r)
Lasarusvísur
Titill í handriti

Lassarus wijsr

Upphaf

(L)ofadur sierttu lausnarinn godi

Efnisorð
22 (28r-29v)
Heimsósómi
Upphaf

Suptungs sónar gildi

Efnisorð
23 (29v-30v)
Hjónasinna
Titill í handriti

Híona Sinna

Upphaf

(Æ)dstur eínualldz herra

Niðurlag

þau skal huorcke

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
24 (31r-32v)
Heimsósómi
Upphaf

fatt vm heímsíns ædí

Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
25 (32v-33v)
Nýársgjöf
Titill í handriti

Nyars gíof

Upphaf

(M)yskunn þijna mílldur Gud

Efnisorð
26 (34r-34v)
Skriftarminning
Titill í handriti

[A]giætur kuedlingur sem heyter [skripttar?] | minning ....s:

Upphaf

Hugar myns firre hafda eg æsku mane

Niðurlag

þad var sagt ad þeira ..

Athugasemd

Virðist vanta aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
34 blöð (210 mm x 130 mm).
Umbrot

Ástand

  • Sennilega að hluta til eða öllu leyti skrifað á uppskafning. Leifar af upprunalegri skrift má sjá á bl. 15-16.
  • Blöðin eru illa farin vegna fúa að ofanverðu og meðfram kili, sérstaklega bl. 1-16.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

14r-15r: Jón Ólafsson (sbr. 15r).

Nótur

Nótur við sálm á bl. 14r-15r.

Band

Fylgigögn

  • Umslag, með athugasemd Árna Magnússonar um aðföng.
  • Nokkrir lausir seðlar með efnisyfirliti með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1 (212 mm x 123 mm) með hendi Árna Magnússonar: Gömul kvæði frá Þórði Steindórssyni.
  • Seðill 2 (162 mm x 103 mm): Gimsteinn (Heyr ilmandi hjartans yndi). Michaels flokkur (Óðar gef þú upphaf). Heimsósómi (Mörg er mannsins pína). Hugbót (... hér vil bragsmíð bjóða). Niðurstigninsvísur (Djarflegt er etc.). Ólafsvísur helga (Mjöður af mærðar blandi).
  • Seðill 3 (164 mm x 105 mm): Kvæði eftir konu sína inc.: Hvað er að fást við fræði. Lilja óumbreytt. Carmen cuius initium: Hæstur bið ég að himna byggi, kallast í Vísnabókinni (pag. 273) Friðarbón. Carmen cuius initium: Heyr mig Jesús hjálparinn mætur (heitir með réttu Maríublóm). Carmen um þann forláta son, inc: Heimur í hamingju greinum.
  • Sálminn Gæskugeðs vér prísum betri en sá almennilegi. Af písl Christi, byrjast: Faðir og son með sætleiks skin, heim helgi Paulus hefur það kennt. Hæstur stærstur himna byggi. Boðandavísur. Byrja skal svo bragarins spil. Lazarusvísur. Heimsósómi. Hjónasenna. Nýársgjöf. Skriftarminning.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af ýmsum, þ.á.m. Jóni Ólafssyni nokkrum (bl. 14r-15r), og tímasett til c1600 í Katalog (II) 1894:131 .

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið handritið frá Þórði Steindórssyni (sbr. umslag).

Skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol., var áður einnig í handritinu kvæðið Friðarbón (Hæstur bið eg að himnatiggi).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. janúar 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:131-133 (nr. 1777). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 17. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert að nokkru leyti af Birgitte Dall og

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Björn K. Þórólfsson
Titill: Kvantitetesomvæltningen i islandsk, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 45
Höfundur: Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján Eiríksson
Titill: Ljóðmæli,
Umfang: 68
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Marginalia poetica,
Umfang: s. 256-261
Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Islandske håndskrifter i England og Skotland, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 8 (Ny följd 4)
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn