Skráningarfærsla handrits

AM 709 4to

Gimsteinn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-53v)
Gimsteinn
Titill í handriti

Þetta Kuæde kallaſt Gimm Steirn | med Liliu Lag

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
53 blöð ().
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar frá Árna Magnússyni á fremstu síðunum.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (130 mm x 77 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá Guðmundi í Miðeingi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 122.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Guðmundi Sæmundssyni í Miðengi (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 122 (nr. 1758). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Gimsteinn

Lýsigögn