Skráningarfærsla handrits

AM 705 4to

Lilja ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-24r)
Lilja
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Titill í handriti

Hier byriar Liliu

Athugasemd

Bl. 24v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð, að meðtöldu saurblaði ().
Umbrot

Ástand

Blöðin eru illa farin af raka.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon hefur yfirfarið og leiðrétt.

Band

Fylgigögn

Fasturseðill (56 mm x 133 mm ) límdur á fremra saurblaði með hendi Árna Magnússonar: Lilja. Uppskrifuð af membrana recentiori, qvam communicavit Dominus Magnus Marci, postea Sacerdos Greniadstadensis.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með sömu hendi og AM 706 4to og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 121.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. apríl 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 121 (nr. 1754). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1978.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 705 4to
 • Efnisorð
 • Helgikvæði
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Lilja

Lýsigögn