Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 703 VI 1-8 4to

Ýmis skjöl og bréf ; Ísland, 1600-1740

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð og blaðbútar (mest 334 mm x mest 208 mm), þ.m.t. 2 seðlar Árna Magnússonar.
Band

Fylgigögn

 • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar, taldir með í blaðtali.
 • Einn laus seðill með hendi Árna, með upplýsingum um eiganda.

Uppruni og ferill

Ferill

Sigurður Björnsson lögmaður hefur átt safnið (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. maí 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 119 (nr. 1752). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 26. september 2003.

Viðgerðarsaga

Athugað í Kaupmannahöfn í apríl 1991.

Athugað í Kaupmannahöfn í nóvember 1982.

Viðgert í Kaupmannahöfn í nóvember 1964. Skrá um kveraskiptingu fylgir.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í nóvember 1973.

Hluti I ~ AM 703 VI 1 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-3v)
Sendibréf frá Jóni Guðmundssyni í Grindavík til Odds Einarssonar
Athugasemd

Ársett 1588.

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ( mm x mm).
Umbrot

Ástand

Blöðin eru skemmd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar.

Hluti II ~ AM 703 VI 2 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Enginn titill
1.1
Vitnisburður um Gunnar Björnsson frá Ole Worm
Tungumál textans
Latin
1.2
Vitnisburður um Gunnar Björnsson frá Jacob Finck
Athugasemd

Gerður fyrir hönd háskólarektors í Kaupmannahöfn 1629.

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ( mm x mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar.

Hluti III ~ AM 703 VI 3 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-5v)
Húsavirðing á Bessastöðum
Athugasemd

Nákvæm athugagrein á dönsku frá 1666 og tvær styttri, þar af önnur á íslensku frá 1663.

Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ( mm x mm), þ.m.t. 1 seðill Árna Magnússonar.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar.

Hluti IV ~ AM 703 VI 4 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Konungsbréf varðandi Kirsten Munk greifafrú
Athugasemd

Dagsett 27. febrúar 1648.

Afrit.

Tungumál textans
Danish
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ( mm x mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar, en ekki skrifað fyrir 1648.

Hluti V ~ AM 703 VI 5 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-2v)
Sendibréf frá Brynjólfi Sveinssyni biskupi til Sigurðar Jónssonar lögmanns
Athugasemd

Dagsett í Skálholti, 1. maí 1674.

Tungumál textans
isl

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ( mm x mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað í Skálholti 1674.

Hluti VI ~ AM 703 VI 6 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Nokkur æviatriði Sigurðar Jónssonar lögmanns
Tungumál textans
isl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ( mm x mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar

Hluti VII ~ AM 703 VI 7 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Um horn einhyrninga eða náhvala
Tungumál textans
Latin
1.1
Enginn titill
Athugasemd

Tilvitnanir í ýmis rit á latínu og Konungsskuggsjá.

1.2
Enginn titill
Athugasemd

Athugagreinar sama efnis á íslensku.

Með árituninni: Hr Gudbr. Til Hr Oddz E. S. .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ( mm x mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar.

Hluti VIII ~ AM 703 VI 8 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Yfirlit yfir efni AM 703 4to
Athugasemd

Gert af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík og samsvarar efnisyfirliti í handritaskrá hans, AM 477 fol. Samkvæmt því var einnig undir númerinu 703 eftirtalið efni, sem ekki finnst þar lengur: Sjón Sr. Jóns Eyjólfssonar 1683, Epitaphium Brynjólfs biskups yfir son sinn Halldór sem dó í Englandi 1676 (ætti að vera 1666), dómur um kaupskap útlenskra við íslenska 1615 og prentuð tilskipun um Consumpt. verket .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Jón Ólafsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík og tímasett til c1725-1740.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 703 VI 1-8 4to
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn