Skráningarfærsla handrits

AM 697 4to

Galdrarit ; Ísland, 1655

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-41r)
Stutt ágrip um galdrakúnstir og þeirra verkanir
Titill í handriti

Stutt agrip vm Galldra Konstir og þeir|ra verkaner

Athugasemd

Bl. 14r og 41v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
41 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 6 (seðill) og 14 innskotsblöð.
  • Spássíugreinar víða með leiðréttingum höfundar (skv. Árna Magnússyni).
  • Árni Magnússon bætir við á versó-síðu saurblaðs: Author þeſarrar bökar er Sr Sigurdur Torfaſon Erlendzſonar, og er bokin af hỏnum giỏrd og ſamanſett Anno 1655.

Band

Band frá mars 1977.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (tvinn) (209 mm x 166 mm): Author þessarar bókar er síra Sigurður Torfason Erlendssonar og er bókin af honum gjörð og samansett Anno 1655.
  • Seðill 2 (168 mm x 106 mm): Þessa bók þarf ég eigi. Ég hefi annað betra exemplar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit sr. Sigurðar Torfasonar frá 1655 (sjá athugasemd Árna Magnússonar á versó-síðu saurblaðs), en tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 116.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þormóði Torfasyni 1712 (sjá fastan seðil í AM 698 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júlí 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 116 (nr. 1742). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn