Skráningarfærsla handrits

AM 692 g 4to

Lexicon theologicum

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-102v)
Lexicon theologicum
Athugasemd

Skýringarrit yfir ýmis guðfræðileg hugtök.

Inniheldur einnig ANNALES EX MATTHÆO DRESSERO.

Öftustu blöðin mörg auð að hluta til eða öllu leyti, sum einungis með fyrirsögn.

Efnisorð
2
Enginn titill
Athugasemd

Í handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, AM 477 fol. er innihald AM 492 g 4to er ekki tilgreint undir númerinu 492.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
102 blöð (). Bl. 67 og 81 seðlar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Sama hönd og á AM 692 b-f 4to.

Band

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 107. E.t.v. runnið frá Þórði Björnssyni í Garpsdal(sbr. áritun á bl. 67v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 107 (nr. 1731). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 18. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn