Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 680 b 4to

Ordo ecclesiastici usus

Innihald

(1r-7r)
Ordo ecclesiastici usus
Athugasemd

Einungis brot.

Síðutitill á bl. 1r: Notate omnium menſium .

Á ræmu framan við bl. 1r eru tvö vísuorð um Sóta og Blávus - seinni helmingurinn af vísu III.33 úr Blávus rímum og Viktors.

Bl. 7v autt og neðri helmingur blaðs 7r.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 ræma og 7 blöð ().
Umbrot

Ástand

Framan við bl. 1 er innri spássía burtskorins blaðs.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Band

Band frá ágúst 1970.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 15. aldar í  Katalog II , bls. 96.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. apríl 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 96 (nr. 1694). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 17. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágústlok 1970.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn