Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 673 a I 4to

Physiologus ; Ísland, 1190-1210

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Physiologus
Upphaf

Sírena jarteiknir í fegurð raddar sinnar …

Niðurlag

… duga frændum sínum af erfiði sínu svo sem mega í heimi hér.

Athugasemd

Myndskreyttur physiologus frá fenix til honocentaurs. Blað 2 er að fullu nýtt fyrir teikningar af mönnum í ýmsum kynjamyndum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (170-183 mm x 138 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðmerkt er með rauðu bleki 1-2.
  • Blaðsíðumerking með svörtu bleki 1-3; blaðsíða 4 er án blaðsíðutals.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Letur- og eða myndflötur 165-170 null x 110 null) er afmarkaður við innri, ytri og efri spássíur.

Ástand

  • Skinnið er alsett smáum götum (sjá blöð 1-2). Sum gatanna gætu verið eftir bókaorma en önnur eru af manna völdum þar sem blöðin tvö voru höfð sem mjölsigti í Dýrafirði á Vestfjörðum.
  • Myndir á neðri spássíu blaða 1r og 2 hafa skerts lítillega vegna afskurðar blaða; sömuleiðis texti á blaði 1v.

Skrifarar og skrift

  • Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

  • Pennateikningar; þar um ræðir bæði frásagnar- og skýringarmyndir. Á blaði 2er mynd af veru og hefur vera þessi skeggjað karlmannsandlit, konubrjóst og mennska útlimi en fiskssporð að auki.
  • Fyrir utan bleklitinn er notaður rauður litur og grænn í skreytingar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nokkur mannanöfn verða hugsanlega lesin á blaði 2r.

Band

Fylgigögn

  • Seðill (156 mm x 131 mm) með hendi Árna Magnússonar er meðfylgjandi. Á honum eru upplýsingar um aðföng Þetta blað fékk ég 1705 af Magnúsi Arasyni, hann tók það utan af sáldri er sigtað var í mjöl, í Dýrafirði. . Seðillinn er í pappakápu sem merkt er með safnmarki handrits.
  • Þrír seðlar með upplýsingum um forvörslu bands eru í plastvasa sem fylgir handritunum AM 673a I-III sem liggja saman í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og talið vera frá því um 1200 (sjá  Katalog II , bls. 90, Early Icelandic Script , bls. vii (nr. 9) og ONPRegistre , bls. 461).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni  íDýrafirði 1705 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. september 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 17. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011.

Haraldur Bernharðsson skráði í febrúar 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar17. ágúst 1888 (sjá Katalog II> , bls. 90-92 (nr. 1682).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den
Umfang: s. 81-207
Höfundur: Rode, Eva
Titill: Et fragment af en prædiken til askeonsdag,
Umfang: s. 44-61
Höfundur: Hansen, Finn
Titill: Forstærkende led i norrønt sprog, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 98
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Overgangen -ö (ø) u i islandsk
Umfang: 35
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Det isländska accentbruket och den förste grammatiker, Íslenzk tunga
Umfang: s. 82-108
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Kirkja og kirkjuskrúð, Lýsingar í íslenskum handritum
Umfang: s. 93-98
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages,
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Islandica, The Icelandic Physiologus
Umfang: 27
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Marchand, James W.
Titill: An Old Norse fragment of a psalm commentary,
Umfang: 1-2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Drechsler, Stefan
Titill: Opuscula XIV, Ikonographie und Text-Bild-Beziehungen der GKS 1005 fol Flateyjarbók
Umfang: s. 215-300
Titill: Gammelnorsk homiliebok etter AM 619 QV,
Ritstjóri / Útgefandi: Knudsen, Trygve
Umfang: I
Höfundur: Dahlerup, Verner
Titill: Physiologus i to islandske bearbejdelser. Med indledning og oplysninger,
Umfang: 1889
Titill: Plácidus saga,
Umfang: 31
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Physiologus

Lýsigögn