Nokkur mannanöfn verða hugsanlega lesin á blaði 2r.
Handritið er skrifað á Íslandi og talið vera frá því um 1200 (sjá Katalog II , bls. 90, Early Icelandic Script , bls. vii (nr. 9) og ONPRegistre , bls. 461).
Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni íDýrafirði 1705 (sjá seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. september 1982.
VH skráði handritið 17. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011.
Haraldur Bernharðsson skráði í febrúar 2001.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar17. ágúst 1888 (sjá Katalog II> , bls. 90-92 (nr. 1682).
GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.