Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 667 I 4to

Margrétar saga ; Ísland, 1300-1400

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Margrétar saga
Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

varð olıbrıus  eıfı

Niðurlag

at ek megı vvín mí

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

þa alla er at merlat [sic]

Niðurlag

heıtr mer pınvm ok lætr ıamfram

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (163 mm x 127 mm).
Umbrot

Skreytingar

Daufar leifar af rauðum upphafsstöfum.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 14. aldar (sjá  Katalog II , bls. 77, og ONPRegistre , bls. 460).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar? Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Blöðin voru sléttuð, viðgerð og sett í kápur í Kaupmannahöfn í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Gripla, Margrétar saga II
Umfang: 21
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Lýsigögn
×

Lýsigögn