Skráningarfærsla handrits

AM 620 4to

Passíuprédikanir ; Ísland, 1689

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-164v)
Passíupredikanir
Höfundur

Páll Björnsson í Selárdal

Titill í handriti

Þesſe bo|ok nefniſt | PASSIO | huorrar doctor | er sr Päl Biornsſon. | Skrifud A Veſt | Fiordum. | ANO 1689

Athugasemd

23 predikanir, skipt í mismunandi kafla með sérstökum fyrirsögnum eða titilsíðum (1. útför úr kvöldmáltíðar salnum, 2. útleiðsla til kvalastaðarins, 3. greptrunarhistorian, 4. varðhaldshistorian).

Bl. 1r autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
164 blöð ().
Tölusetning blaða

Í upprunalegri tölusetningu hafa bl. 110-132 verið merkt 1010-1032.

Umbrot

Ástand

Bl. 164 er skaddað.

Band

Band frá október 1978.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað árið 1689 (sjá titilsíðu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júlí 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 33 (nr. 1608). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í október 1978. Eldra band fylgir og pappírsræmur (með skrift Árna Magnússonar) teknar úr handritinu við viðgerð.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn