Skráningarfærsla handrits

AM 612 g 4to

Rímur af Jónatas

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4v)
Rímur af Jónatas
Titill í handriti

Hier skrifast Jönätas Rymur

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Með sömu hendi og AM 612 f 4to og tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 19.

Í AM 477 fol. eru að auki nefndar undir númerinu AM 612 4to Rímur af Illuga kerlingarfífli, ortar af Þormóði Eiríkssyni í Gvendareyjum, sem nú vantar (tvö eintök, annað með fljótaskrift en hitt með settafskriftarhendi Jóns Sigurðssonar).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 19 (nr. 1569). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 5. september 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Lýsigögn
×

Lýsigögn