Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 610 a 4to

Egils rímur Skallagrímssonar ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-95v)
Egils rímur Skallagrímssonar
Titill í handriti

Hier byriar Rymur af þeim Gamla | forfødur Eigle Skallagrijmſſyne huoriar | Jön Gudmundſſon ortt hefur, þä dätumm | skrifadeſt 1643

Athugasemd

40 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
95 blöð ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (111 mm x 146 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: Egils rímur Skallagrímssonar ortar af Jóni Guðmundssyni í Russeyjum [Rauðseyjum]. Úr bók er ég fékk 1709 frá Gísla Jónssyni í Mávahlíð. Þá bók hafði átt Magnús Björnsson á Bessastöðum í Steingrímsfirði 1702, [1]703, [1]704, 1705 í maí átti Gísli Jónsson bókina.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 14. Það hefur upprunalega verið hluti af stærri bók (sjá seðil).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Gísla Jónssyni í Mávahlíð 1709. Það hafði átt Magnús Björnsson á Bassastöðum í Steingrímsfirði 1702, en í maí 1705 var það komið í eigu Gísla (sjá fastan seðil fremst).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 14 (nr. 1551). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 31. ágúst 2001. Sigríður H. Jörundsdóttir skráði til myndunar 5. júní 2013.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júní 2010.

Myndað í júní 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2013.

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslensk kappakvæði II.
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen,
Umfang: 21
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Íslenzk tunga, Gömul hljóðdvöl í ungum rímum
Lýsigögn
×

Lýsigögn