„Efnid ur Ormars Rimum“
„Fyrir Gautlandi réð sá kóngur er Hringur hét …“
„effter hanns dag feck sverdid Framar sonur hanns.“
Einungis endursögn.
„Efned ur Rïmum Grïms og Hjälmars“
„Fyrir Svíþjóð hefur sá kóngur ráðið er Karl hét“
„Grïmur tök vid rïkenu og stïrde þvi til daudadags“
Einungis endursögn.
„Efned ur Vlfhams Rïmum“
„Fyrir Gautlandi réði kóngur sá er Hálfdan hét“
„og stïrdu þeir so Jarlsrïkinu effter fǫdur sinn.“
Úlfhams saga 2001.
Einungis endursögn.
„Inntak Rimna af Sigurdi Fornasyni“
„Hákon Hlaðajarl réð fyrir Noregi“
„og settest (eg eda Silfrun) sidan þar ad arfi.“
Einungis endursögn.
Bl. 18-19 auð.
Síðari tíma blaðmerking 1-17 með rauðu bleki.
Fimm kver:
Skriftin sést í gegn víða.
Þrjár hendur.
I. 1r-4r: Óþekktur skrifari.
II. 4v-11v: Óþekktur skrifari.
III. 12r-17r: Óþekktur skrifari.
Band frá c1772-1780 (210 mm x 168 mm x 7 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Undir spjaldblöðum má greina prentað mál.
Tímasett til c1700 (sjá Katalog (I) 1889:769 ).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. desember 1975.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.