Skráningarfærsla handrits

AM 589 c 4to

AM 589 c 4to ; Ísland, 1450-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Valdimars saga
2 (8v)
Clarus saga
Athugasemd

Einungis 6 fyrstu línur sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

Ástand

Letrið á hinum 6 línum Clarus sögu hefur síðar verið skerpt.

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Trúarlegar athugasemdir víða á neðri spássíum.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (105 mm x 80 mm) með hendi Árna Magnússonar með afbrigðilegum leshætti að bl. 8v

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til seinni hluta 15. aldar (sjá  ONPRegistre , bls. 456), en í  Katalog I , bls. 754, til 15. aldar.

Ferill

Árni Magnússon segist hafa fengið safnið AM 589 4to frá mag. Birni Þorleifssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 754-755 (nr. 1485). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 24. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í júlí 1966. Askja fylgir.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Útgefið í  Early Icelandic Manuscripts in Facsimile , nóvember 1977.

Notaskrá

Titill: , Mírmanns saga
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Hákonar saga Hárekssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Overgaard, Mariane
Umfang: 32
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Skårup, Povl
Titill: Tre marginalnoter om Erex saga, Gripla
Umfang: 6
Titill: , Tiodielis saga
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 589 c 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn