Skráningarfærsla handrits

AM 589 b 4to

Samsons saga fagra ; Ísland, 1450-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Samsons saga fagra
Notaskrá

STUAGNL 1953.

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(sonr) hans het Kuínntílín

Niðurlag

ne þer fyrir þrífum

Athugasemd

Sbr. bls. 7.1 hans - 18.7 En í útgáfunni.

1.2 (3r-4v)
Enginn titill
Upphaf

Ualenna feste Samson þa Ualentínu til eígen konu ser

Niðurlag

gaf hann Sẏgurdi suerd gullbvjt su(o)

Athugasemd

Sbr. bls. 29.17 Ualentina - 40.5 suo í útgáfunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð (195 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking 1-4.

Kveraskipan

2 tvinn.

Umbrot

 • Leturflötur er
 • Línufjöldi er 34-36.
 • Gatað fyrir línum.

Ástand

Texti örlítið skertur á 4v vegna slits.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Sami skrifari og fyrsta hönd í AM 586 4to.

Skreytingar

Leifar af upphafsstöfum og fyrirsögnum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Fyrirsögn bætt við efst á 1r.
 • Nöfn í spássíugrein neðst á 2v.
 • Pennakrot neðst á 3r og 4r.

Band

Band frá c1772-1780 (201 mm x 162 mm x 5 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til seinni hluta 15. aldar ( Björn M. Ólsen 1912:viii , sjá einnig Loth 1977:19 ). Kålund tímasetti til 15. aldar ( Katalog (I) 1889:754 ).

Upprunalega hluti af stærra handriti.

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í júlí 1966. Í öskju.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprentað í  Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI) 1977 .

Notaskrá

Titill: , Mírmanns saga
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Titill: Samsons saga fagra,
Ritstjóri / Útgefandi: John Wilson
Umfang: 65
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Hákonar saga Hárekssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Overgaard, Mariane
Umfang: 32
Höfundur: Skårup, Povl
Titill: Tre marginalnoter om Erex saga, Gripla
Umfang: 6
Titill: , Tiodielis saga
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 589 b 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn