Skráningarfærsla handrits

AM 588 q 4to

Valdimars saga ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-19v)
Valdimars saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Valdimar kóngssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
19 blöð.
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Yfirfarið og leiðrétt af Árna Magnússyni.

Band

Fylgigögn

fastur seðill (207 mm x 162 mm): Valdimars saga. Skrifuð eftir bók in folio sem fyrr hafði átt síra Þorsteinn Björnsson á Útskálum, og síðan Sigurður Björnsson lögmaður. Var með hendi Magnúsar Þórólfssonar. Björn, sem þetta er eftir skrifað, reif ég í sundur. Svo sem ónýt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 753.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 753 (nr. 1481). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

Titill: , Hemings þáttr Áslákssonar
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Gillian Fellows
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 588 q 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Valdimars saga

Lýsigögn