Skráningarfærsla handrits

AM 588 p 4to

Riddarasögur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Sigurðar saga fóts
Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

Sagan hefst á 2. kafla, en á undan hefur verið strikað yfir 1 1/2 línu (niðurlag 1. kafla). Einnig yfir síðustu tvær línur blaðs 7v og vantar næsta blað sem hefur innihaldið niðurlag sögunnar.

Efnisorð
2 (8r-47r)
Bærings saga
Upphaf

… Röngu tekið ríki bónda míns …

Athugasemd

Óheil. Hefst í 1. kafla.

Strikað yfir 1. línuna.

Á bl. 46v-47r er strikað yfir hugleiðingar um lok sögunnar.

Efnisorð
3 (47r-55v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Álaflekks saga byrjast hér

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
55 blöð.
Umbrot

Ástand

 • Handritið er óheilt og ytri spássía öftustu blaðanna mjög sködduð.
 • Strikað yfir 1 1/2 línu á bl. 1r og síðustu tvær línur blaðs 7v, eina línu á bl. 8r og hluta texta á bl. 46v-47r.

Band

Band frá 1975-1976.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 753.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 753 (nr. 1480). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1975 til júní 1976. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995.

Notaskrá

Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Titill: Eiríks saga víðförla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Partalopa saga
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: 28
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 588 p 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn