Skráningarfærsla handrits

AM 588 o 4to

Sigurðar saga fóts

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-9r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Sagan af Sigurði fót og Ásmundi

Athugasemd

Bl. 8v og 9v eru auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð.
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Við upphaf og niðurlag sögunnar eru lesbrigði milli lína úr öðru handriti frá Árna Magnússyni.
 • Bl. 9 er fastur seðill frá Árna Magnússyni, með ættfræði persóna sögunnar.

Band

Fylgigögn

á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Af Sigurði fót og Ásmundi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað 1692.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. nóvember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 752 (nr. 1479). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 588 o 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn