Skráningarfærsla handrits

AM 588 g 4to

Kirjalax saga ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-25v)
Kirjalax saga
Titill í handriti

Saga Kirialax

Niðurlag

… völl mjög fagran.

Athugasemd

Ófullgerð uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
25 blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd. Skrautleg brotaskrift (fraktúr).

Skreytingar

Stórir upphafsstafir.

Band

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (152 mm x 93 mm): Ex membrana mea in 4to ubi initium deest.
 • Seðill 2 (194 mm x 145 mm); Kirjalax saga (vantar mikið aftan við) skrifuð eftir membrana in 4to, er ég fékk af magister Birni Þorleifssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Þórðar Þórðarsonar (sjá AM 477 fol.) og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 751.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 751 (nr. 1472). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í mars og apríl 1983.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Kirjalax saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 43
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 588 g 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Kirjalax saga

Lýsigögn