Skráningarfærsla handrits

AM 588 f 4to

Jóns saga leikara ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-7v)
Jóns saga leikara
Titill í handriti

Æfintyri af sini Eins | Burgeis Jon ad | nafne

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Band

Band frá því í júlí 1976.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Jóns Torfasonar (sjá AM 477 fol.) og tímasett um 1700 í  Katalog I , bls. 751.

Skv. AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. mars 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 751 (nr. 1471). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1976. Eldra band er í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , Further Consideration of One of the Dismembered Arnamanæan Paper Manuscripts
Umfang: s. 198-203
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 588 f 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn