Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 586 4to

View Images

Sögubók; Iceland, 1450-1499

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Bjarni Bjarnason 
Birth
1639 
Death
1723 
Occupation
Lögsagnari 
Roles
Owner; Marginal 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Giovanni Verri 
Birth
20 December 1979 
Occupation
Student 
Roles
student 
More Details
Name
Már Jónsson 
Birth
19 January 1959 
Occupation
 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-2r)
Af þremur kumpánumUm kóngsson, hertogason og jarlsson
Incipit

… ásamt á einum degi …

Explicit

“. og tóku síðan náðir á sig.”

Final Rubric

“Og lýkur hér þessu ævintýri en guð geymi vor allra. Amen.”

Note

Textinn er illlæsilegur vegna slits.

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:232-239.

2(2r-3v)
Af þremur þjófum í DanmörkAf Ill, Verra og Versta
Incipit

[J] Danmörk segja menn að verið hafi þrír þjófar …

Explicit

“… og voru þar meðan þeir lifðu”

Final Rubric

“og er nú úti [þetta ævintýr] en guð geymi vor allra. Amen.”

Note

Textinn er illlæsilegur vegna slits.

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:276-286.

3(3v-5r)
Um bryta einn í ÞýskalandiAf bryta og bónda
Incipit

[E]inn ríkur maður var í Þýskalandi …

Explicit

“… og mér ber að umbuna.”

Final Rubric

“Sá sami guð hjálpi oss nú og að eilífu. Amen.”

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:109-117.

4(5r-6r)
Af meistara PerusAf meistara Pero og hans leikum
Note

Tvær frásagnir.

4.1(5r-5v)
No Title
Incipit

[S]vo er sagt að einn ríkur höfðingi er Pina er kallaður …

Explicit

“… og kemur hann víða við sögur. Þar fór núna …”

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:223-227.

4.2(5v-6r)
No Title
Incipit

[Þ]að er upphaf einnar frásagnar að bræður tveir tóku ríki …

Explicit

“… og sá þeir hann aldri síðan.”

Final Rubric

“ Og lýkur hér að segja frá meistara Perus, en guð geymi vor allra. Amen.”

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:217-223.

5(6r-6v)
Af Vilhjálmi bastarði og sonum hansAnselmus þáttur erkibiskupsAf Tómasi erkibiskupi
Incipit

[M]erkilegir tveir kennimenn Bergur Gunnsteinsson og Jón hestur …

Explicit

“… af vondum krafti. Þar …”

Note

Brot, vantar aftan af.

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:51-56.

6(7r)
Roðberts þátturFrá ferðum Roðberts og hans mannaAf Baldvin Jórsalakonungi
Incipit

… í lið heiðingja …

Explicit

“… til elli og var öllum harmdauði.”

Final Rubric

“Út er þetta en guð geymi vor allra. Amen.”

Note

Einungis niðurlag.

Bibliography

Islendzk æventyri 1882:66-67.

7(7r-12v)
Flóres saga konungs og sona hans
Incipit

[H]ér næst byrjar [upp] eitt ævintýr af konungi þeim er Flóres hét …

Explicit

“… hver afdrif orðið hafa þessara manna”

Final Rubric

“því lúkum vær þar nú sögu Flóres konungs og sona hans, en guð geymi vor allra. Amen.”

Note

Óheil.

Á undan fer forspjall (9 1/2 lína) sem hefst svo: “[E]f menn girnast að heyra fornar frásagnir”.

8(12v-19r)
Bósa sagaBósa saga og Herrauðs
Incipit

[Þ]essi saga hefst eigi af lokleysu þeirri er ljótir menn skrökva …

Explicit

“… eður hér nokkuð til fengið eður gott að gjört. Amen.”

Note

Klúrir kaflar hafa verið skafnir burt.

Bibliography

Die Bósa-Saga 1893.

Bósa saga og Herrauðs 1996.

9(19r-25r)
Vilmundar saga viðutanSagan af Vilmundi viðutan
Incipit

[V]isivaldur hefir kóngur nefndur verið …

Explicit

“… þá kyssi þeir á rassinn á Öskubusku.”

Note

Óheil.

Í lok sögunnar eru nokkur orð skafin burt.

10(25v-26v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Incipit

… við hann er kenndur Þrándheimur í Noregi …

Explicit

“… af handboga og lásboga …”

Note

Vantar aftan af, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Notuð í lesbrigðaskrá neðanmáls í Fornaldar sögur Nordrlanda III 1830.

11(27r)
Hrings saga og Tryggva
Incipit

… spurðist …

Note

Einungis 12 síðustu línurnar.

Textinn er að hluta til ólæsilegur.

12(27r-30r)
Þórðar saga hreðuSagan af Þórði hreðu
Explicit

“… af honum sagt”

Final Rubric

“og lýkur hér sögu Þ[órðar] hreð[u]”

Note

Brot, upphaf sögunnar er einnig ólæsilegt.

Bibliography
13(30v-32v)
Króka-Refs sagaSaga Krókarefs
Incipit

[Á] dögum Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra …

Explicit

“… Hver var maður þessi oss óku[nnur] …”

Note

Tvö brot. Vantar aftan af og innanúr, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Notað í lesbrigðaskrá neðanmáls í STUAGNL 1883.

Bibliography

ÍF XIV 1959.

14(33r-33v)
Ásmundar saga kappabana
Incipit

… vina sinna og bar …

Explicit

“… og var það hið fyrsta hög[g] …”

Note

Brot, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
i + 33 + i blöð (200-220 mm x 170-190 mm).
Foliation

Síðari tíma blaðmerking 1-33.

Collation

Sjö kver (vantar víða í, sjá um ástand):

 • Kver I: 6 blöð, 2 stök og 2 tvinn.
 • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
 • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver IV: 6 blöð, 3 tvinn.
 • Kver V: Stakt blað.
 • Kver VI: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver VII: 2 blöð, tvinn.

Condition

 • Blöð vantar víða í handritið (Loth 1977):
  • Kver I: vantar 2 blöð aftast (milli 6 og 7).
  • Kver II: vantar tvinn úr miðju (milli 9 og 10).
  • Kver IV: vantar 1 blað fremst og 1 aftast (milli 20 og 21, 26 og 27).
  • Kver V: vantar c7 blöð (milli 26 og 27).
  • Kver VI: vantar 2 tvinn úr miðju (milli 29 og 30).
  • Kver VII: vantar 2 blöð fremst (milli 30 og 31), 2 blöð innanúr (milli 32 og 33) og 2 blöð aftan af.
 • Á bl. 15-18 og 25r hafa línur verið skafnar burt.
 • Skriftin sumstaðar máð og blöðin skítug.
 • Á bl. 2, 6 og 24 eru rifur.
 • Á bl. 4, 12, 16, 17, 24 og 29 eru göt. Smærri göt víðar og önnur hefur verið gert við.
 • Gert hefur verið við innri spássíu neðst á bl. 32 og 33, þar sem hornin hafa verið rifin af, og textinn skerst örlítið af þeim sökum.

Layout

 • Leturflötur er 172-182 mm x 154-164 mm.
 • Línufjöldi er 38-48.
 • Gatað fyrir línum víðast hvar.
 • Víða eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.
 • Engin skil eru milli sagna (sjá þó 5v og 12v).

Script

Tvær hendur. Sömu hendur eru á AM 589a 4to (sjá Loth 1977:17).

I. bl. 1r-8v22, 9r1-9; 9r12-19v; 20r12-26v; 27r12-47; 27v10-20; 28r1-13; 28r27-v17; 29r1-19; 29v1-6, 29v32-30v17; 31r-33v: Óþekktur skrifari, textaskrift.

II. bl. 8v22-39; 9r9-11; 20r1-12; 27r1-11; 27v1-9; 27v20-49; 28r14-26; 28v17-46, 29r20-45, 29v6-32; 30v17-45. Óþekktur skrifari, textaskrift.

Decoration

Leifar af fyrirsögnum og upphafsstöfum á stöku stað.

Skrautbekkur í lok sögu á 5v og 12v.

Additions

 • Þrjú innskotsblöð úr pappír fremst frá ca 1700, eyðufylling fyrir það sem vantar á eftir bl. 20.
 • Athugasemdir á spássíu með hendi skrifara eða samtímamanns á 5v, 19r, 20v (vísað til efnis), 10r (byrjunin á Ave Maria), 14v, 15r og 23v (stafrófið eða hluti úr því).
 • Síðari tíma athugasemdir og pennakrot á spássíum á 8v, 11r, 14v, 19v, 20r, 23v, 24r, 25v, 26v, 27v. Sjá einkum 25v: “þetta hef eg skrifað blindandi Brynjólfur Jónsson ” og 26r: “nú skal Br[ynj]ólf látast blinda”.
 • Línur númeraðar með 5 lína millibili á innri spássíu 2r og 3r.

Binding

Band frá apríl 1967 (231 mm x 217 mm x 35 mm). Spjöld klædd fínofnum líndúk, leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Bl. 27 í plastvasa sem saumaður er á móttak. Saurblöð tilheyra bandi.

Bókfellsblaði með fyrstu síðum úr prentaðri kaþólskri messuhandbók (Salisbury) var áður vafið um handritið. Það er nú varðveitt undir númerinu AM Acc. 7c.

Accompanying Material

 • Fastur seðill (216 mm x 170 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með efnisyfirliti o.fl. “Utan af Hrings og Tryggva sögu. Þórðar saga hreðu. Króka-Refs saga, vantar við undan. + um Ásmund, Eyvind og Hildibrand hanakappa, fragment {úr Ásmundar sögu kappabana, qvam integram editit Peringskioldius. Eftir um kóngsson, hertogason og jarlsson. Um Illuga, Verra og Verst, þrjá þjófa í Danmörk. Um bryta einn í Þýskalandi. Af meistara Perus. α{+ af [undirstrikað: Tómas] Anselmi erkibiskupi, lítið framan af, og + af Baldvin Jórsalakonungi nokkrar línur eftir af. Af Flóres konungi og sonum hans. + Bósa og Herrauðs saga. Vilmundar saga viðutan, vantar í miðjuna. + Hálfdanar saga Eysteinssonar, vantar mikið aftan við. α) Þetta kallar Jón lærði: lítinn þátt=kirknaráns. ”
 • Tveir lausir seðlar með upplýsingum um forvörslu.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 15. aldar (Loth 1977). Kålund tímasetti til 15. aldar (Katalog I 1889:747).

Provenance

Árni Magnússon hefur trúlega fengið frá Bjarna Bjarnasyni í Arnarbæli (sjá Agnete Loth 1977). Árni kallar þetta handrit Arnarbælisbók (sjá AM 435 a 4to).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. október 1978.

Additional

Record History

ÞS endurskráði samkvæmt reglum TEI P5 4.-5 ágúst 2009 og síðar.

ÞS skráði 12.-19. desember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 12. janúar 1888 (Katalog I 1889:747-748 (nr. 1460)).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1967. Eldra band fylgdi ekki.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.am.hi.is/WebView.
 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Ljósprent í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI).
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Islendzk æventyri 1882:232-239
Islendzk æventyri 1882:276-286
Islendzk æventyri 1882:109-117
Islendzk æventyri 1882:223-227
Islendzk æventyri 1882:217-223
Islendzk æventyri 1882:51-56
Islendzk æventyri 1882:66-67
Die Bósa-Saga 1893
Bósa saga og Herrauðs 1996
Late Medieval Icelandic Romances: bd I-V, ed. Agnete Loth1962-1965; XX-XXIV
Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritumed. Carl Christian Rafn
Kjalnesinga saga, ed. Jóhannes Halldórsson1959; XIV
Króka-Refs saga og Króka-Refs rímur, STUAGNLed. Pálmi Pálsson1883; X
ÍF XIV 1959.
Fornaldarsagas and Late Medieval Romances: Manuscripts No. 586 and 589 a-f, 4to in The Arnamagnæan Collection, Early Icelandic Manuscripts in Facsimileed. Agnete Loth1977; XI
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth 1977
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI)
Bjarni Einarsson“Málvöndun og fyrnska”, Skírnir1974; 148: p. 41-59
Foster W. Blaisdell“Introduction”, The Sagas of Ywain and Tristan and other tales AM 489 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 12
Matthew James Driscoll“Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts”, Variants2004; p. 21-36
Guðrún Nordal“Skemmtilegt viðfangsefni bíður”, Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 20062006; p. 48-49
Guðvarður Már Gunnlaugsson“"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu”, Gripla2000; 11: p. 37-78
Kate Heslop“Grettir in Ísafjörður : Grettisfærsla and Grettis saga”, Creating the medieval saga2010; p. 213-235
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Peter A. Jorgensen“Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery”, Gripla1979; 3: p. 96-103
Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búasonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls, ed. Jóhannes Halldórsson1959; 14
Jón Þorkelsson“Íslenzk kappakvæði I”, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: p. 366-384
Regina JuckniesDer Horizont eines Schreibers : Jón Eggertsson (1643-1689) und seine Handschriften
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Emily Lethbridge“„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga”, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: p. 53-89
Late Medieval Icelandic romances IV: Vilhjálms saga sjóðs. Vilmundar saga viðutan, ed. Agnete Loth1964; 23
Late Medieval Icelandic romances V: Nitida saga. Sigrgarðs saga frkna. Sigrgarðs saga ok Valbrands. Sigurðar saga turnara. Hrings saga ok Tryggva, ed. Agnete Loth1965; 24
Agnete LothFornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11: p. 22, 188 p.
Agnete Loth“Introduction”, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
“"Enoks saga"”, ed. Jonna Louis-Jensenp. 225-237
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: p. cxlv, 106 bls.
Mariane Overgaard“AM 124 8vo: En islandsk schwank-samling”, p. 268-317
Ólafur HalldórssonBósa rímur, Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit1974; p. 136 p.
Ólafur HalldórssonVilmundar rímur viðutan, Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit1975; p. 203 p.
Króka-refs saga og Króka-Refs rímur, ed. Pálmi Pálsson1883; 10
Fornaldar sögur Norðrlanda III.ed. C. C. Rafn
Didrik Arup Seip“Palæografi. B. Norge og Island”, Nordisk kultur1954; 28:B
Peter Springborg“Småstykker 9. Fra Snæfjallaströnd”, p. 366-368
Stefán Karlsson“Introduction”, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; p. 9-61
Stefán Karlsson“Icelandic lives of Thomas á Becket: Questions of authorship”, Proceedings of the First International Saga Conference
Stefán Karlsson“Icelandic lives of Thomas à Becket : questions of authorship”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 135-152
Sverrir Tómasson“Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein”, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; p. 288-307
Sverrir Tómasson“Tröllhelgar meyjar og tröllatrú”, Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 20122012; p. 79-81
« »