Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 586 4to

Arnarbælisbók ; Ísland, 1450-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2r)
Af þremur kumpánum
Upphaf

… ásamt á einum degi …

Niðurlag

. og tóku síðan náðir á sig.

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:232-239.

Baktitill

Og lýkur hér þessu ævintýri en guð geymi vor allra. Amen.

Athugasemd

Textinn er illlæsilegur vegna slits.

Efnisorð
2 (2r-3v)
Af þremur þjófum í Danmörk
Upphaf

[J] Danmörk segja menn að verið hafi þrír þjófar …

Niðurlag

… og voru þar meðan þeir lifðu

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:276-286.

Baktitill

og er nú úti [þetta ævintýr] en guð geymi vor allra. Amen.

Athugasemd

Textinn er illlæsilegur vegna slits.

Efnisorð
3 (3v-5r)
Um bryta einn í Þýskalandi
Upphaf

[E]inn ríkur maður var í Þýskalandi …

Niðurlag

… og mér ber að umbuna.

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:109-117.

Baktitill

Sá sami guð hjálpi oss nú og að eilífu. Amen.

Efnisorð
4 (5r-6r)
Af meistara Perus
Athugasemd

Tvær frásagnir.

Efnisorð
4.1 (5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

[S]vo er sagt að einn ríkur höfðingi er Pina er kallaður …

Niðurlag

… og kemur hann víða við sögur. Þar fór núna …

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:223-227.

4.2 (5v-6r)
Enginn titill
Upphaf

[Þ]að er upphaf einnar frásagnar að bræður tveir tóku ríki …

Niðurlag

… og sá þeir hann aldri síðan.

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:217-223.

Baktitill

Og lýkur hér að segja frá meistara Perus, en guð geymi vor allra. Amen.

5 (6r-6v)
Af Vilhjálmi bastarði og sonum hans
Upphaf

[M]erkilegir tveir kennimenn Bergur Gunnsteinsson og Jón hestur …

Niðurlag

… af vondum krafti. Þar …

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:51-56.

Athugasemd

Brot, vantar aftan af.

Efnisorð
6 (7r)
Roðberts þáttur
Upphaf

… í lið heiðingja …

Niðurlag

… til elli og var öllum harmdauði.

Notaskrá

Islendzk æventyri 1882:66-67.

Baktitill

Út er þetta en guð geymi vor allra. Amen.

Athugasemd

Einungis niðurlag.

Efnisorð
7 (7r-12v)
Flóres saga konungs og sona hans
Upphaf

[H]ér næst byrjar [upp] eitt ævintýr af konungi þeim er Flóres hét …

Niðurlag

… hver afdrif orðið hafa þessara manna

Baktitill

því lúkum vær þar nú sögu Flóres konungs og sona hans, en guð geymi vor allra. Amen.

Athugasemd

Óheil.

Á undan fer forspjall (9 1/2 lína) sem hefst svo: [E]f menn girnast að heyra fornar frásagnir.

Efnisorð
8 (12v-19r)
Bósa saga
Upphaf

[Þ]essi saga hefst eigi af lokleysu þeirri er ljótir menn skrökva …

Niðurlag

… eður hér nokkuð til fengið eður gott að gjört. Amen.

Notaskrá

Die Bósa-Saga 1893.

Bósa saga og Herrauðs 1996.

Athugasemd

Klúrir kaflar hafa verið skafnir burt.

9 (19r-25r)
Vilmundar saga viðutan
Upphaf

[V]isivaldur hefir kóngur nefndur verið …

Niðurlag

… þá kyssi þeir á rassinn á Öskubusku.

Athugasemd

Óheil.

Í lok sögunnar eru nokkur orð skafin burt.

Efnisorð
10 (25v-26v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Upphaf

… við hann er kenndur Þrándheimur í Noregi …

Niðurlag

… af handboga og lásboga …

Athugasemd

Vantar aftan af, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Notuð í lesbrigðaskrá neðanmáls í  Fornaldar sögur Nordrlanda III 1830 .

11 (27r)
Hrings saga og Tryggva
Upphaf

… spurðist …

Athugasemd

Einungis 12 síðustu línurnar.

Textinn er að hluta til ólæsilegur.

Efnisorð
12 (27r-30r)
Þórðar saga hreðu
Niðurlag

… af honum sagt

Notaskrá
Baktitill

og lýkur hér sögu Þ[órðar] hreð[u]

Athugasemd

Brot, upphaf sögunnar er einnig ólæsilegt.

13 (30v-32v)
Króka-Refs saga
Upphaf

[Á] dögum Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra …

Niðurlag

… Hver var maður þessi oss óku[nnur] …

Notaskrá
Athugasemd

Tvö brot. Vantar aftan af og innanúr, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Notað í lesbrigðaskrá neðanmáls í  STUAGNL 1883 .

14 (33r-33v)
Ásmundar saga kappabana
Upphaf

… vina sinna og bar …

Niðurlag

… og var það hið fyrsta hög[g] …

Athugasemd

Brot, texti einnig illlæsilegur vegna slits.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 33 + i blöð (200-220 mm x 170-190 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking 1-33.

Kveraskipan

Sjö kver (vantar víða í, sjá um ástand):

  • Kver I: 6 blöð, 2 stök og 2 tvinn.
  • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
  • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver IV: 6 blöð, 3 tvinn.
  • Kver V: Stakt blað.
  • Kver VI: 4 blöð, 2 tvinn.
  • Kver VII: 2 blöð, tvinn.

Umbrot

  • Leturflötur er 172-182 mm x 154-164 mm.
  • Línufjöldi er 38-48.
  • Gatað fyrir línum víðast hvar.
  • Víða eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.
  • Engin skil eru milli sagna (sjá þó 5v og 12v).

Ástand

  • Blöð vantar víða í handritið ( Loth 1977 ):
    • Kver I: vantar 2 blöð aftast (milli 6 og 7).
    • Kver II: vantar tvinn úr miðju (milli 9 og 10).
    • Kver IV: vantar 1 blað fremst og 1 aftast (milli 20 og 21, 26 og 27).
    • Kver V: vantar c7 blöð (milli 26 og 27).
    • Kver VI: vantar 2 tvinn úr miðju (milli 29 og 30).
    • Kver VII: vantar 2 blöð fremst (milli 30 og 31), 2 blöð innanúr (milli 32 og 33) og 2 blöð aftan af.
  • Á bl. 15-18 og 25r hafa línur verið skafnar burt.
  • Skriftin sumstaðar máð og blöðin skítug.
  • Á bl. 2, 6 og 24 eru rifur.
  • Á bl. 4, 12, 16, 17, 24 og 29 eru göt. Smærri göt víðar og önnur hefur verið gert við.
  • Gert hefur verið við innri spássíu neðst á bl. 32 og 33, þar sem hornin hafa verið rifin af, og textinn skerst örlítið af þeim sökum.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur. Sömu hendur eru á AM 589a 4to (sjá Loth 1977:17).

I. bl. 1r-8v22, 9r1-9; 9r12-19v; 20r12-26v; 27r12-47; 27v10-20; 28r1-13; 28r27-v17; 29r1-19; 29v1-6, 29v32-30v17; 31r-33v: Óþekktur skrifari, textaskrift.

II. bl. 8v22-39; 9r9-11; 20r1-12; 27r1-11; 27v1-9; 27v20-49; 28r14-26; 28v17-46, 29r20-45, 29v6-32; 30v17-45. Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Leifar af fyrirsögnum og upphafsstöfum á stöku stað.

Skrautbekkur í lok sögu á 5v og 12v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Þrjú innskotsblöð úr pappír fremst frá ca 1700, eyðufylling fyrir það sem vantar á eftir bl. 20.
  • Athugasemdir á spássíu með hendi skrifara eða samtímamanns á 5v, 19r, 20v (vísað til efnis), 10r (byrjunin á Ave Maria), 14v, 15r og 23v (stafrófið eða hluti úr því).
  • Síðari tíma athugasemdir og pennakrot á spássíum á 8v, 11r, 14v, 19v, 20r, 23v, 24r, 25v, 26v, 27v. Sjá einkum 25v: þetta hef eg skrifað blindandi Brynjólfur Jónsson og 26r: nú skal Br[ynj]ólf látast blinda.
  • Línur númeraðar með 5 lína millibili á innri spássíu 2r og 3r.

Band

Band frá apríl 1967 (231 mm x 217 mm x 35 mm). Spjöld klædd fínofnum líndúk, leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Bl. 27 í plastvasa sem saumaður er á móttak. Saurblöð tilheyra bandi.

Bókfellsblaði með fyrstu síðum úr prentaðri kaþólskri messuhandbók (Salisbury) var áður vafið um handritið. Það er nú varðveitt undir númerinu AM Acc. 7c.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (216 mm x 170 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með efnisyfirliti o.fl. Utan af Hrings og Tryggva sögu. Þórðar saga hreðu. Króka-Refs saga, vantar við undan. + um Ásmund, Eyvind og Hildibrand hanakappa, fragment {úr Ásmundar sögu kappabana, qvam integram editit Peringskioldius. Eftir um kóngsson, hertogason og jarlsson. Um Illuga, Verra og Verst, þrjá þjófa í Danmörk. Um bryta einn í Þýskalandi. Af meistara Perus. α{+ af [undirstrikað: Tómas] Anselmi erkibiskupi, lítið framan af, og + af Baldvin Jórsalakonungi nokkrar línur eftir af. Af Flóres konungi og sonum hans. + Bósa og Herrauðs saga. Vilmundar saga viðutan, vantar í miðjuna. + Hálfdanar saga Eysteinssonar, vantar mikið aftan við. α) Þetta kallar Jón lærði: lítinn þátt=kirknaráns.
  • Tveir lausir seðlar með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 15. aldar ( Loth 1977 ). Kålund tímasetti til 15. aldar ( Katalog I 1889:747 ).

Ferill

Árni Magnússon hefur trúlega fengið frá Bjarna Bjarnasyni í Arnarbæli (sjá  Agnete Loth 1977 ). Árni kallar þetta handrit Arnarbælisbók (sjá AM 435 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS endurskráði samkvæmt reglum TEI P5 4.-5 ágúst 2009 og síðar.

ÞS skráði 12.-19. desember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 12. janúar 1888 ( Katalog I 1889:747-748 (nr. 1460) ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1967. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.am.hi.is/WebView.
  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Ljósprent í  Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI) .
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Late Medieval Icelandic romances IV: Vilhjálms saga sjóðs. Vilmundar saga viðutan,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 23
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna,
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Skírnir, Málvöndun og fyrnska
Umfang: 148
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Late Medieval Icelandic Romances: bd I-V,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: XX-XXIV
Titill: Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritum
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, Carl Christian
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Kjalnesinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Jóhannes Halldórsson
Umfang: XIV
Titill: "Enoks saga",
Ritstjóri / Útgefandi: Louis-Jensen, Jonna
Umfang: s. 225-237
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Overgaard, Mariane
Titill: , AM 124 8vo: En islandsk schwank-samling
Umfang: s. 268-317
Höfundur: Driscoll, Matthew James
Titill: Variants, Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts
Umfang: s. 21-36
Höfundur: Jorgensen, Peter A.
Titill: Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery, Gripla
Umfang: 3
Höfundur: Springborg, Peter
Titill: Småstykker 9. Fra Snæfjallaströnd,
Umfang: s. 366-368
Titill: Króka-refs saga og Króka-Refs rímur,
Ritstjóri / Útgefandi: Pálmi Pálsson
Umfang: 10
Titill: Króka-Refs saga og Króka-Refs rímur, STUAGNL
Ritstjóri / Útgefandi: Pálmi Pálsson
Umfang: X
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Titill: Tiodielis saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.
Lýsigögn
×

Lýsigögn