„Hier Byriar Hectors søgu og Hanns Kappa“
Á bls. 30-31 er 1 1/2 síða auð, sem táknar eyðu í sögunni.
Fastur seðill (193 mm x 146 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hectors saga pag. 1. Úlfars saga sterka 55. Gibbeons saga 87. Nikulás saga leikara 124. Sigurðar saga fóts 145. Sigurðar saga turnara 150. Valdemars saga 160. Konráðs saga 175. Þjalar-Jóns saga 204. Úr bók er ég fékk af Markúsi Bergssyni og tók í sundur.“
Handritið er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 746.
Var áður hluti af stærra handriti.
Árni Magnússon fékk úr bók frá Markúsi Bergssyni og tók í sundur (sjá seðil).
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 30. nóvember 1982.