Skráningarfærsla handrits

AM 578 b 4to

Ævintýrið af Valtara hertoga ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4r)
Ævintýrið af Valtara hertoga
Titill í handriti

Æfenntyr af Einum Hertuga ef kallast Valltare

Athugasemd

Bl. 4v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Endinum bætt við fyrir Árna Magnússon á bl. 4r.

Band

Band frá júní 1988.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 740.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 740 (nr. 1437). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1988. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem voru keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1979.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn