Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 572 c 4to

Sögubók ; Ísland, 1600-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Upphaf

… föður sínum það vandræði …

Niðurlag

… sem kallaður var í fyrstu Keldugnúpsfífl.

Athugasemd

Einungis niðurlag sögunnar.

2 (1v-10r)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

Sagan af Króka-Ref

Upphaf

Á dögum Hákonar kóngs Aðalsteinsfóstra …

Niðurlag

… tók hann sótt en hún leiddi til bana

Baktitill

og lúkum vér hér sögu Króka-Refs.

3 (10v-14v)
Hrings saga og Tryggva
Upphaf

Svo hefur sögu þessa …

Niðurlag

… að vinna það …

Athugasemd

Einungis upphaf (endar í kafla 7). Engin fyrirsögn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 14 + i blöð (197-200 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt nýlega með blýanti, 1-14.

Kveraskipan

Þrjú kver.

 • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: bl. 5-6, 1 tvinn.
 • Kver III: bl. 7-14, 4 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 165 mm x 145 mm.
 • Línufjöldi er 20-23.
 • Griporð.

Ástand

Vantar í handrit.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Band

Band frá mars 1977 (214 mm x 190 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Gamalt pappaband frá árunum 1772-1780.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 734.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í mars 1977.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780. Bandið fylgir.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 572 c 4to
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
  Riddarasögur
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn