Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 552 c 4to

Þorvarðar þáttur krákunefs ; Iceland, 1675-1699

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1v-3r)
Þorvarðar þáttur krákunefs
Rubric

Söguþáttur af Þorvarði krákunef

Incipit

Þorvarður hét maður og var kallaður Krákunef …

Explicit

… Haraldur kóngur á Englandi tók ríki í Noregi 1046 við Magnús kóng enn góða.

Note

Á bl. 1r eru 17 línur sem krassað hefur verið yfir. Líklega niðurlag annarrar sögu.

2 (3r-3v)
Tímatal í Grettis sögu
Rubric

Hér skal daterast aldur og ævi Grettis hins sterka Ásmundarsonar

Incipit

Anno 987 var Grettir Ásmundarson fæddur …

Explicit

… er hér var lögmaður enn 7di á Íslandi.

Text Class

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
3 blöð (205 mm x 160 mm). Neðri hluti blaðs 1r er auður.
Foliation

  • Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-3.
  • Blað 1r er merkt með tölunni 3 efst á ytri spássíu.

Collation

Stakt blað og tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 23-25.

Condition

  • Krotað yfir texta á bl. 1r.
  • Blöðin eru blettótt og skítug.

Script
Tvær hendur.

Bl. 1v-3r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Bl. 3r-v: Síðari efnisþátturinn sýnist vera með hendi séra Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði (sbr. Kålund), fljótaskrift.

Decoration

Ígildi bókahnúts neðst á bl. 3v.

Binding

Pappaband frá árunum 1772-1780 (209 mm x 167 mm x 4 mm). Saumað með hamptaumi.

Safnmark og titlar eru skrifaðir framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Skuggi af prentletri á spjaldblöðum.

Accompanying Material

  • Fastur seðill fremst (73 mm x 140 mm) með hendi Árna Magnússonar með titlum og upplýsingum um uppruna handritsins á rektó hlið: Þáttur af Þorvaldi krákunef. Krónólógía yfir Grettis sögu úr bókum er ég fékk af síra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

History

Origin

Provenance

Árni Magnússon tók úr bók sem hann fékk hjá séra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði (sjá seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. október 1978.

Additional

Record History

  • ÞS skráði skv. reglum TEI P5 23. mars 2009 og síðar.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar October 23, 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar September 09, 1887(sjá Katalog I 1889:693 (nr. 1334) .

    GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Custodial History

Viðgert af Birgitte Dall 14. ágúst 1975.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Surrogates

  • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja 394.

Bibliography

Author: Loth, Agnete
Title: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Scope: p. 113-142
Metadata
×

Metadata