Skráningarfærsla handrits

AM 551 d alfa 4to

Sögubók ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-33v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Upphaf

þann vetur för Biorn til Hyrdar Eyrykz Jarlz

Athugasemd

Vantar framan af.

Skrifari auðkennir eyður í texta.

2 (34r-51v)
Ármanns saga og Þorsteins gála
Titill í handriti

Søgu-þattur af Armanne | OG ÞORSTEINE GLA

Athugasemd

Bl. 52-53 auð.

3 (54r-69v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Skrifaraklausa

Við lok textans afsakar skrifarinn ófullkominn texta forritsins.

Athugasemd

Upprunalega skrifað Hrafnkells þáttur.

4 (70r-72v)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

Lijted Agrip wr Landnams Søgu þeirra er bigdu Fliöt | Sliettahlid, Hỏfdaſtrỏnd, og þær Sveiter

Athugasemd

Bl. 73 autt.

5 (74r-78r)
Sagan frá því hversu Þórisdalur er fundinn
Athugasemd

Skv. handritaskrá í AM 477 fol. áttu að vera til nokkur eintök af sögunni um fund Þórisdals.

6 (78v)
Lausavísa
Upphaf

Karlinn bar kvíða fyrir kerlingar bann …

Niðurlag

heyrdj alldrej Saung J kor: nie sermon | þann

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iiii + 78 blöð ().
Tölusetning blaða

Saurblöð merkt a-d. Bl. a og d eiga saman og b og c.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Árni Magnússon leiðrétti titil Hrafnkels sögu og bætti við: accorderar vid Mag. Bryniolfs boc. Hann leiðréttir texta sögunnar á bl. 54.
  • Árni gerir einnig athugasemdir við söguna um fund Þórisdals á bl. 70-72.
  • Aths. Árna á saurbl. a: "Imposturæ J. Th. s." og á það við 4. hl. (Þóris þátt).
  • Á bl. dv eru aths. Guðbrands Vigfússonar um texta Bjarnar sögu.

Band

Saurblöðum b-c var áður slegið um Bjarnar sögu Hítdælakappa. Á þeim voru upprunalega brot úr Skibyske krnike á latínu frá 17. öld.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 691. Það er samsett úr mörgum ólíkum hlutum. Bl. 34-51 eru með hendi Ólafs Jónssonar og 54r-69v Árna Hákonarsonar á Stóra-Vatnshorni.

Árni Magnússon reyndi árangurslaust að fá upplýsingar hjá Þormóði Torfasyni um skrifara Bjarnar sögu.

Ferill

Árni Magnússon fékk fyrsta hlutann, Bjarna sögu Hítdælakappa, hjá Þormóði Torfasyni (sjá skrá Árna í AM 435 a 4to) en Þóris þátt hasts og Bárðar birtu frá Pétri Markússyni í Gröf eftir janúar 1705, en Ragnheiður Jónsdóttir biskupsekkja hafði fengið hann frá Jóni Þorlákssyni, að hyggju Árna (sjá seðil á milli blaða 70 og 71.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 691-692 (nr. 1330). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 30. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn vegna rannsókna frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti hana af Arne Mann Nielsen 2. september 1980 (í öskju 213).

Notaskrá

Höfundur: Hansen, Finn
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Forstærkende led i norrønt sprog
Umfang: 98
Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Höfundur: Jón Guðmundsson
Titill: Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson, Íslenzk rit síðari alda
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: I
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Hovedløs : til en lausavísa af Þórðr Kolbeinsson,
Umfang: s. 197-205
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn