„þar kom fram gangandı eınn staf|karll“
Óheil. Vantar aftan af.
Mágus saga og tilheyrandi þættir.
Í AM 435 a 4to segir: Magus saga. vantar i hier og hvar. | 4to majori.
Tvídálka.
Leifar af upphafsstöfum og fyrirsögnum.
Band frá 15. október 1992 til 21. október 1993.
Fastur 210 mm x 94 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þessi Mágus saga er lík þeirri er ég hefi in 4to með hendi síra Páls Ketilssonar, og ég ætla ritaða vera eftir membrana Rögnvalds Sigurðssonar.“
Handritið er tímasett til 15. aldar í Katalog I , bls. 680 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 453).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1993.
Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 15. október 1992 til 21. október 1993. Eldra band fylgir.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.