Skráningarfærsla handrits

AM 525 4to

Bærings saga ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-78v)
Bærings saga
Upphaf

A daugum alexandrí pava red bæríngur hertoge fyrer ſaxlandí

Niðurlag

Nu er komenn a ſaugu þeſsa ender, enn ver ſeum tíl gudz ſendír. Þeſſa heíms gípt ok gıæfa, annars heıms eílífann faugnud ok ſælu er gud hefur fyrer buíd ſínum aſtvínum a efstu tíd heímſíns med oþrotnanlegum faugnudí ok dyrd utan enda. Amen.

Athugasemd

Bl. 1r er afrit af fyrsta bl. sögunnar.

Bl. 1v er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
80 blöð, að meðtöldu 51 bis ().
Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 1r er afrit af fyrsta blaði sögunnar, leiðrétt af Árna Magnússyni.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (81 mm x 143 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: Bærings saga eftir þeirri membrana sem ég fékk norðan úr landi, og á er Karlamagnús saga, og Knýtlinga saga, báðar defect etc. Exaravit monsieur Jón Sigurðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Sigurðssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 677.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 19. desember 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 677 (nr. 1302). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 9. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í Kaupmannahöfn í október 1992.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 525 4to
 • Efnisorð
 • Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Bærings saga

Lýsigögn