Skráningarfærsla handrits

AM 450 b 4to

Um Heiðarvíga sögu ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Lectori salutem
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

L.S.

Athugasemd

Formáli.

2 (2r-25v)
Inntak sögubrotsins af Víga-Styr
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Inntak | Saugu-brotſens | af Vïga-Styr

Athugasemd

Endursögn Jóns á því sem glataðist úr Heiðarvíga sögu.

3 (26r-27v)
Archaismi et loqvendi modi rariores úr þessari Víga-Styrs sögu …
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Archaiſmi et loqvendi modi rariores ür þeſſare Viga-Styrs Saugu …

4 (28r-31v)
Nokkrar líklegar tilgátur um mennina, tímann og staðinn sem Heiðarvígin snerta
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Nockrar liklegar Tilgatur | Um Mennena Timann og Stadenn, ſem Heidarvigenn ſnerta

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
31 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík árið 1730 (1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. febrúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 644-645 (nr. 1222). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. GI skráði 3. desember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Heiðarvíga saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kr.
Umfang: 31

Lýsigögn