Skráningarfærsla handrits

AM 445 a 4to

Ævi Snorra goða ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-48v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hier byrjast Eyrbyggja

2 (48v)
Ævi Snorra goða
Titill í handriti

Börn Snorra ok æfital

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
48 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Margar spássíugreinar. - Samkvæmt seðli eru lesbrigði á spássíum með hendi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (182 mm x 142 mm): Eyrbyggja saga þessi er með hendi síra Helga á Húsafelli. Variæ lectiones in marginibus eru með hendi síra Þórðar Jónssonar í Hítardal. Certum est utrumqve. contuli enim accurate. Einnig var bætt við síðar: Ad befindlige varianter ere tagen af No 447 a 4[to] Einnig eru athugamsedir neðst á seðlinum með hendi frá 19. öld

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Helga Grímssonar á Húsafelli (sbr. seðil) og tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 640.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 640 (nr. 1214). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 28. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 9. nóvember 1977 vegna rannsókna.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr,
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson, Matthías Þórðarson
Umfang: 4
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , A paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vo
Umfang: s. 161-181
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson
Titill: Um Grænlandsrit. Andmælaræður, Gripla
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn