Skráningarfærsla handrits

AM 429 b 1-3 4to

Annálar o.fl. ; Ísland, 1625-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
56 blöð.
Band

Band frá 1976.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 632 (nr. 1198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 14. ágúst 2003. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið (1-3 saman) af Birgitte Dall í mars 1976. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 429 b 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Annáll
Athugasemd

Fyrir árin 1193-1210.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Síðutitill: Allir Annalarnir til samans.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Erlendsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugagrein Árna Magnússonar á efri spássíu bl. 1r: Ur bokum Oddz Sigurdz sonar. grei, og defect.
  • Strikað niður síðurnar með rauðri krít.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af sr. Jóni Erlendssyni í Villingaholti og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 632, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Ferill

Árni Magnússon segir blöðin vera úr bókum Odds Sigurðssonar (sbr. bl. 1r).

Hluti II ~ AM 249 b 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Annálar
Athugasemd

Ártíðaskrá þar sem dánarár eru víða tilgreind.

Aðallega yfir árin 1520-1693, en ekki í nákvæmri tímaröð.

Skrifað á ýmis bréfaumslög o.þ.h. sem eru stíluð á sr. Hannes Björnsson í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð af mismunandi stærðum ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugagrein Árna Magnússonar um aðföng, á umslagi sem áður var utan um blöðin.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 632. Sennilega skrifað af eða að tilhlutan sr. Hannesar Björnssonar.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá Sigurði Sigurðssyni, en þau lágu þá með útdrætti úr "Annál síra Þorleifs Kláussonar" sem festur var aftanvið Copiubokina af Skalholltzdocumentum (sbr. umslag).

Hluti III ~ AM 429 b 3 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-48v)
Útdrættir úr annálum, sögum og öðrum heimildum
Athugasemd

Merktir af Árna Magnússyni á tilheyrandi umslagi sem: juvenilia Excerpta, lítils virði, pertinent aliàs ad res Ecclesiasticas Norvegiæ, Islandiæ etc..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
48 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Árni Magnússon.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með nokkrum athugagreinum um annála.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 632.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn