Stuttur útdráttur.
Fyrir árin 873-1309.
Óheill, vantar aftan af.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni og kórónu IS5000-04-0429aII_1v // Ekkert mótmerki ( 1+2 ).
Blaðið hefur verið lagt saman í kvartó-stærð og hefur slitnað mikið af þeim völdum.
Band frá 1970.
Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 631.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. júní 1976.
Viðgert og fest í kápu af Birgitte Dall í september 1970.