Skráningarfærsla handrits

AM 429 a 1 4to

Annáll ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-18v)
Annáll
Athugasemd

Fyrir árin 1176-1427.

Útdráttur úr AM 417 4to.

Óheill, vantar eitt bl. (yfir árin 1289-1300) á milli bl. 6 og 7.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og fangamark N DM (IS5000-04-0429aI_3v), bl. 2b5t3b4t9t12b10t11b16t17b. Stærð: ? x 27 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 19 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1590 til 1610.

Blaðfjöldi
18 blöð ().
Umbrot

Ástand

Pappírinn er fúinn og stökkur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ýmsar viðbætur á spássíum með hendi frá upphafi 17. aldar.

Band

Band frá 1970.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600 í  Katalog I , bls. 631.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 631 (nr. 1197). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 14. ágúst 2003. ÞÓS skráði 14. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 19. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1970. Tvíblöðungur, festur í kápu, liggur með handritinu í öskju (ekki nefndur í  Katalog ). AM 429 a 2 4to ekki bundið með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í 5. nóvember 1971.

Notaskrá

Höfundur: Walgenbach, Elizabeth
Titill: Beinecke manuscript 508 and Ole Worm's antiquarian world, Gripla
Umfang: 25
Höfundur: Storm, Gustav
Titill: Islandske annaler indtil 1578
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Annáll

Lýsigögn