Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 423 4to

Annáll ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2v-40v)
Annáll
Titill í handriti

Annala fragment | ab anno 1328. ad 1372. Vantar framan vid.

Athugasemd

Hluti af annál, nær yfir árin 1328-1372.

Undir titilinn, á bl. 1r, bætir Árni Magnússon við: ſkrifad epter .3. kalfſkinns blỏdum in 4to. ſem fyrrum hafa vered i hỏndum Mag. Bryniolfs.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Umbrot

  • Aðeins skrifað á versósíður.
  • Ártöl tilfærð á spássíum.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (150 mm x 86 mm) með hendi Árna Magnússonar: Ekki hefur magister Brynjólfur brúkað þessa annála í hans annála Collection, svo mikið sem ég sjá kann* og hefur þó þetta fragment í hans höndum verið. *Það er víst. Ekkert þar úr er in harmonia annalium, sem hann hefur gjöra látið.Einnig stendur á fremra saurblaði (merkt 1. blað): Annáll fragment ab anno 1328 ad 1372. Vantar framan við. Skrifað eftir 3 kálfskinnsblöðum in 4to sem fyrrum hafa verið í höndum magisters Brynjólfs.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 628.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 628 (nr. 1190). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 26. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Storm, Gustav
Titill: Islandske annaler indtil 1578
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Annáll

Lýsigögn