Skráningarfærsla handrits

AM 422 1-4 4to

AM 422 1-4 4to ; Ísland, 1600-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð.
Band

Band frá 1991.

Fylgigögn

efst á 1. blað í I. hluta stendur með hendi Árna Magnússonar: Annotationes Chronologicæ, ex autographo Jonæ Simonis, Nomophylactis, Agdensis in Norvegia

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. apríl 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 627-628 (nr. 1189). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 13. ágúst 2003. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í febrúar 1991. Eldra band og skrá um kveraskiptingu fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1985.

Hluti I ~ AM 422 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Annotationes Chronologicæ
Höfundur

Jón Símonarson

Titill í handriti

Annotationes Chronologicæ, | ex authographo Jonæ Simonis, Nomophylacis Agdesidensis in Norvegiâ

Athugasemd

Annáll Jons Simonson , lögmanns í Noregi, yfir árin 1452-1568.

Uppskrift eftir AM 733 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Árni Magnússon.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð af Árna Magnússyni, tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 627.

Hluti II ~ AM 422 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Relatio Þorsteins Magnússonar um jöklabrunann fyrir austan 1625
Titill í handriti

Relatio Þorsteins Magnussonar um Jöklabrunann 1625

Athugasemd

Frásögn send Gísla Oddssyni o.fl., dagsett 15. september 1625, að Þykkvabæ í Álftaveri.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Ástand

Blöðin eru mjög fúin og skemmd niður eftir ytri spássíu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 627.

Hluti III ~ AM 422 3 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-13v)
Relatio Þorsteins Magnússonar um jöklabrunann fyrir austan 1625
Athugasemd

Frásögn send sr. Ólafi Jónssyni á Söndum, dagsett 4. mars 1626, að Þykkvabæ í Álftaveri.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 628.

Hluti IV ~ AM 422 4 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5r)
Tíðindi að norðan 1624-1625
Athugasemd

Annálsgreinar um atburði og mál á Norðurlandi, sérstaklega um dómkirkjuna á Hólum og Guðbrand biskup, byggðar m.a. á bréfum Arngríms lærða og sr. Arnfinns Sigurðssonar á Stað í Hrútafirði.

Efnisorð
2 (6r-6v)
Um einn undarlegan fisk
Titill í handriti

Vmm Eirnn unndarlegann fysk

Athugasemd

Um fisk sem veiddur var í Weichselen 1624.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 628.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn