Skráningarfærsla handrits

AM 417 4to

Oddaverjaannálar ; Ísland, 1550-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-66v)
Oddaverjaannálar
Athugasemd

Ná frá Sesari til 1427 e.Kr..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: MARCHAIX IS5000-04-0417_1v // Ekkert mótmerki ( 1 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður og kóróna efst IS5000-04-0417_11v // Ekkert mótmerki ( 2+5 , 7 , 9+14 , 11+12 , 16+23 , 18+21 , 24 , 26+29 , 31 , 34+35 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður, blóm? IS5000-04-0417_37v // Ekkert mótmerki ( 37+44 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni og kórónu IS5000-04-0417_38v // Ekkert mótmerki ( 38+43 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki með fangamarki R IS5000-04-0417_64r // Ekkert mótmerki ( 45-46 , 51-52 , 53+60 , 54+59 , 62 , 64+65 ).

Blaðfjöldi
66 blöð, þar með talið blað merkt 1bis ().
Umbrot

Ástand

 • Fremst og aftast eru blöðin illa farin og slitin, en kantarnir hafa verið viðgerðir með álímdum strimlum.
 • Bl. 1bis lenti með AM 429 b 4to en komst aftur á sinn stað. Meðan það var fjarri lét Árni Magnússon skrifa bl. 1 í staðinn.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 1 innskotsblað.
 • Margar spássíugreinar með nokkuð gamalli hendi.

Band

Band frá desember 1977.  

Fylgigögn

Fastur seðill (199 mm x 153 mm) með hendi Árna Magnússonar: Oddaverjaannálar frá síra Þórði Jónssyni. síðar var bætt við: Þá hefur til forna átt Ormur Fúsason í Eyjum. Það er reyndar tvinn, aftara blað er autt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til seinni hluta 16. aldar í  Katalog I , bls. 622.

Ferill

Ormur Fúsason í Eyjum átti eitt sinn handritið, en til Árna Magnússonar er það komið frá séra Þórði Jónssyni í Hítardal (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 622 (nr. 1183). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 22. nóvember 2001. ÞÓS skráði 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 5. nóvember 1971.

Notaskrá

Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Höfundur: Storm, Gustav
Titill: Islandske annaler indtil 1578
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Brot úr fornum annál, Gripla
Umfang: 10
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kålund, Kristian
Titill: , Om håndskrifterne af Sturlunga Saga og dennes enkelte bestanddele
Umfang: 1901
Höfundur: Cook, Robert
Titill: , The Chronica Carionis in Iceland
Umfang: s. 226-263
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Gripla, Um Danakonunga sögur
Umfang: 7
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 417 4to
 • Efnisorð
 • Annálar
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn