Skráningarfærsla handrits

AM 414 4to

Flateyjarannáll ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-44v)
Flateyjarannáll
Athugasemd

Hefst á árinu 1044, en upphafið virðist glatað (sbr. seðil).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
44 blöð ().
Umbrot

Hér og þar eru ártöl á spássíum.

Band

Pappaband.  

Um eldra band, sjá seðil.  

Fylgigögn

Fastur seðill (133 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar: Annales hosce mihi dono dedit Dominus Christianus Wormius anno 1706. Eru úr Flateyjarbok, og vantar framan við. Þeir voru, þá ég þá eignaðist, innfestir í annað pergament en þetta og var þar utan á ritað með hendi sálugs doktors Olai Wormii: Annales ex Australi Islandia. Ég trúi herra Gísli Oddsson hafi sent þá Wormio.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 618.

Ferill

Árni Magnússon telur að Gísli Oddsson biskup hafi sent annálana til Ole Worm. Árni fékk þá hins vegar frá Christiani Worm árið 1706 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 618 (nr. 1179). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 22. nóvember 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 31. ágúst 1972.

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony, Resen, Peder Hansen
Titill: , Two versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665
Umfang: 2. 14
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Om kilderne til Resens Islandsbeskrivelse, Lærdómslistir
Umfang: s. 1-20
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, Ættbogi Noregskonunga
Umfang: s. 677-704
Lýsigögn
×

Lýsigögn