Skráningarfærsla handrits

AM 387 4to

Þorláks saga helga ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-218v)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

Hier Hefur | Sỏgu af Hinum Heilaga | Thorlake Biſkupe

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
218 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-435.

Umbrot

Skreytingar

Skreyttur upphafsstafur á titilsíðu.

Skreytt fyrirsögn á titilsíðu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártöl og leiðréttingar hér og þar á spássíum.

Band

Pappaband.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (162 mm x 105 mm): 1711 15. octobris léði ég þessa Þorláks sögu síra Jóni í Hítardal, og var hún hjá honum í landinu til 1724. Þá kom hún til mín aftur hér í Kaupenhafn. Síra Jón hefur látið skrifa copiu af bókinni af síra Helga Jónssyni á Staðarhrauni. Rel. Finns Jónssonar.
  • Seðill 2 (164 mm x 104 mm): Þorláks saga helga er skrifuð eftir að Jónsbók var innkomin í Ísland. vide Caput .3. circa initium.* Þorláks saga hefur ártalið rétt, en með defectu septenii, eins og Hungurvaka. Í Miraculus Thorlaci stendur annus 1325. Er svo sagan yngri. *að því er eigi interpolatio sem þar stendur. Með annarri hendi stendur einnig: NB. 1323 stendur hér pag. 354. Þessi saga er ei heldur original, heldur samantekin og byggð á annarri eldri, v.p. 159 og víð[ar] er geta nokkurra orða hans, segir sögumeistarinn. P. 167 citerast bréf Eiríks erkibiskups til Páls biskups í Skálholti. P. 172 bréf Brands biskups til Páls um að upptaka helgan dóm Þorláks 1108. P. 190 bréf Páls biskups til Brands biskups um sama efni. Ad eund. annum. P. 233 soðið í hvernum í Reykolti. P. 249 maður fór að teðja akurland á næsta bæ við Gröf ei langt frá Skálholti. P. 254 skaut byrgð í hellinn í Odda. P. 263 eggver í Viðey. P. 281 ferja á Hvítá við Skálaháls. P. 291 sefir (') Katrín fyrsta abbadís að Stað í Reyninesi. P. 418 vitranir er Guðmundur, síðan biskup, sendi Gunnlaugi munki að honum skyldi dikta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 600.

Ferill

Samkvæmt seðli Árna Magnússonar var handritið í láni hjá séra Jóni Halldórssyni í Hítardal 1711-1724, en á þeim tíma lét Jón Helga Jónsson á Staðarhrauni afrita það.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 600 (nr. 1140). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 7. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Lýsigögn
×

Lýsigögn