Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 386 I 4to

Vita S. Thorlaci episcopi ; Ísland, 1190-1210

Innihald

1 (1r-3v)
Vita S. Thorlaci episcopi
Athugasemd

Brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

carnem suam caſtıgare

Niðurlag

bonorum operum ex

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

ex ıntımıſ

Niðurlag

non ualebant cum

1.3 (3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

oleſcenſ nauım

Niðurlag

conſuetudınem ex

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð (207 mm x 142 mm).
Umbrot

Ástand

 • Bl. 1r er slitið.
 • Bl. 2 og 3 tætt og skorin á jöðrum.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr mikið skreyttu kirkjulegu latnesku handriti. mm x mm x mm

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1200 í  Katalog I , bls. 599.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 599 (nr. 1139). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 24. janúar 2001. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert 1965.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Fahn, Susanne Miriam, Gottskálk Jensson
Titill: The forgotten poem : a latin panegyric for saint Þorlákr in AM 382 4to, Gripla
Umfang: 21
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: , Biskupa sögur II
Ritstjóri / Útgefandi: Ásdís Egilsdóttir
Umfang: 16
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 386 I 4to
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn