Skráningarfærsla handrits

AM 384 a I-V 4to

AM 384 a I-V 4to ; Ísland, 1690-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 84 + i blöð.
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 1-84 (sumir seðlar einnig blaðmerktir).
 • Síðari tíma blaðmerking (1-84) með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út.

Band

Band frá mars 1974 (328 mm x 225 mm x 20 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju.

Eldra band er pappaband frá 1772-1780. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (158 mm x 132 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar og viðbót með annarri hendi: Þetta eru allt grey-exemplaria, mér öldungis ónýt. Þorláks saga helga. Páls saga biskups. Árna biskups saga. Laurentii biskups saga.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1974. Eldra band er í öskju með handritinu.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á Stofnun Árna Magnússonar (askja nr. 14) (einungis Árna saga biskups).

Hluti I ~ AM 384 a I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

Frasógn hin sierlegasta af Pale Jonssyne Skalhollts Byskupe og fleyrum Biskupum

Upphaf

Pall var son Jons hinz gófugasta mans

Niðurlag

rósklega vnder þann vanda

Notaskrá

Biskupa sögur (I) 1858.

Athugasemd

Einungis upphaf textans.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
1 blað (309 mm x 209 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 1 (1r).
 • Síðari tíma blaðmerking (1 (1r)) með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út.

Kveraskipan

Stakt blað.

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 38 (1r) og 7 (1v).
 • Griporð.

Ástand

Blaðið er í fólíóstærð, en í því eru brot sem sýna að það hefur verið brotið saman.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn

Fremst er rifrildi úr bréfi þar sem segir að handritið sé sent viðtakanda bréfsins.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til c1700 ( Katalog (I) 1889:596 ).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 384 a II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-6v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

Frsøgn hin sierligasta af | Paale Jőnssyne siøunda Skalhollts Biskupe.

Upphaf

Pll var son Jőns gófugasta manns

Niðurlag

ad eingen madur dur Jslande vorded af sijnumm frændumm jafngóffugur

Notaskrá

Biskupa sögur (I) 1858.

Athugasemd

Vantar aftan af texta.

Bl. 1 og 7 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
7 blöð (202-204 mm x 160-161 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 2-7 (2r-7r).
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út 2-7 (2r-7r).

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð) og eitt kver (stakt blað og 2 tvinn).

Umbrot

 • Leturflötur er 160-162 mm x 117-118 mm.
 • Línufjöldi er 24-25.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir kafla og í fyrirsögn dregnir ögn stærra.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á spássíum og inni í texta eru leiðréttingar og viðbætur Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til c1700-1725 ( Katalog (I) 1889:596 ).

Afrit af fremur gömlu pappírshandriti (sbr. athugasemd Árna Magnússonar efst á 2r).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti III ~ AM 348 a III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-11r)
Páls saga biskups
Titill í handriti

Sagan af Ple Bÿskup

Upphaf

Pll var Jonsson hins gőfgasta mans

Niðurlag

Gled|ie almáttugur Gud hann | J sijfellu | Amen

Athugasemd

Óheil.

Vísa og athugasemd um feril á 11v, bl. 12 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
12 blöð (197-200 mm x 157-159 mm). Tvö innskotsblöð (204 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 8-19 (1r-12r).
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út 8-19 (1r-12r).

Kveraskipan

Eitt kver (12 blöð, 6 tvinn), þar af er eitt innskotstvinn utan um handritið.

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 25-28.
 • Síðustu orð á síðu hanga gjarnan undir leturfleti ásamt griporði.
 • Sögulok á 12r enda í totu.
 • Griporð.

Ástand

Vantar í handrit milli bl. 1 og 2.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 1 með annarri hendi).

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 1 og 12 eru innskotsblöð frá byrjun 18. aldar.
 • Viðbætur og athugasemdir með hendi skrifara á 2v, 5v, 8r.
 • Á 11v er athugasemd um feril og iðurmælt vísa: Bók ef stela strákar af. Aftan við vísuna er fangamark (samanfléttað): S.I.B.
 • Bendistafur á 5v.
 • Áherslumerki á 8r.
 • Pennakrot á 10v og 11r-v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:596-597 ). Á bl. 11v kemur hins vegar fram að séra Jón Guttormsson átti handritið árið 1697, þannig að það er skrifað fyrir þann tíma.

Ferill

Séra Jón Guttormsson átti handritið árið 1697, en einnig hefur maður að nafni Bárður Jónsson einhvern tíma átt það (11v).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti IV ~ AM 384 a IV 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

Hier hefur sogu af hinum heilaga Thorlake Biskupe

Upphaf

J þann thijma er stijrde Guds Kristne

Niðurlag

vard þessi Adburdur alkunnur Pi Biskupe

Athugasemd

Óheil.

Formáli yngri gerðar er ekki varðveittur hér.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
16 blöð (194-201 mm x 156-167 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 20-36 (aftari seðill-16r). Fremri seðill er einnig merktur 20 ad.
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út 20-36 (aftari seðill-16r). Fremri seðill er einnig merktur að því er virðist 20 ad.

Kveraskipan

Tvö kver:

 • Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver II: 8 blöð, 4 tvinn.

Umbrot

 • Leturflötur er 170-182 mm x 139-146 mm.
 • Línufjöldi er 32-36.
 • Kaflatöl á spássíum.

Ástand

 • Vantar í handrit milli bl. 8 og 9, en einnig vantar aftan af.
 • Skorið hefur verið af jöðrum handrits.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. 1r-3v: Óþekktur skrifari.

II. 3v-16v: Óþekktur skrifari.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:596-597 ).

Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil).

Ferill

Seðill Árna Magnússonar er dálítið óljós en e.t.v. má skilja hann á þann hátt að Árni hafi fengið handritið (sem var hluti af stærri bók) fyrir milligöngu Jóns Jónssonar á Leirá, en eigandi handritsins, Þórður Pétursson á Hólum, hafi síðan formlega gefið Árna það þegar hann var staddur í Saurbæ (sbr. seðil).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti V ~ AM 384 a V 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-48v)
Árna saga biskups
Titill í handriti

Hier Skrifast Lytid agrip aff sogu arna Biskups Thor|lacksonar Sem var Hinn x unde Biskup J skalahollte þad sem fr|odlegast er Til efftertekta vr henne

Upphaf

Herra arne Biskup Er Frasogninn Er af

Niðurlag

sijnn munn ad Bijrgia

Athugasemd

Vantar aftan af texta.

Handritið er runnið frá eiginhandarágripi Björns Jónssonar á Skarðsá (AM 1041 4to). Skrifari AM 384 a V 4to tekur aftast (48v) upp athugasemd Björns um að vanti í söguna og afritar auk þess annálsgreinarnar um helstu atburði á árunum 1290-1298 ( Þorleifur Hauksson 1972:xxv ).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
48 blöð (195-205 mm x 152-160 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blýantsblaðmerking 37-84 (1r-84r). Seðill er einnig merktur 37 ad.
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki (e.t.v. með hendi Kålunds) sem síðar hefur að mestu verið máð út 37-84 (1r-84r). Seðill er einnig merktur, e.t.v. 37 ad.

Kveraskipan

Fimm kver:

 • Kver I: 12 blöð, 6 tvinn.
 • Kver II: 16 blöð, 8 tvinn.
 • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver IV: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver V: 4 blöð, 2 tvinn.

Umbrot

 • Leturflötur er 166-188 mm x 135-138 mm.
 • Línufjöldi er 25-39.
 • Á bl. 1-24 eru stöku kaflamerkingar og annálsgreinar á spássíum.
 • Griporð á 24v-47v. Á bl. 1-23 koma þau fyrir á stöku stað og þar hanga síðustu orð á síðu á örfáum stöðum undir leturfleti.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. 1r-24r: Óþekktur skrifari.

II. 24r-48v: Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Spássíugreinar með hendi skrifara á 1r-24r (einkum annálsgreinar).
 • Spássíukrot á 29v, 44v og 48v.

Fylgigögn

Fastur seðill milli bl. 1 og 2 með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:596-597 ). Árni Magnússon taldi hönd Björns Magnússonar sýslumanns vera á handritinu (sbr. seðil), en raunar er það skrifað með tveimur höndum.

Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil).

Ferill

Björn Magnússon sýslumaður á Munkaþverá átti handritið. Árni Magnússon fékk það annaðhvort frá séra Ólafi Stefánssyni eða séra Þorvaldi Stefánssyni, en þeir voru giftir dætrum Björns (sbr. seðil).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á Stofnun Árna Magnússonar (askja nr. 14).

Notaskrá

Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: Árna saga biskups,
Ritstjóri / Útgefandi: Þorleifur Hauksson
Umfang: II
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 384 a I-V 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn