Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 383 III 4to

Þorláks saga helga

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Þorláks saga helga
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

… fyrir kvennamál …

Niðurlag

… Sættist þá biskup …

Efnisorð
1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… þolinmæði en auka …

Niðurlag

… umbunar þótt eigi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (178 mm x 139 mm).
Tölusetning blaða

 • Blöð 1r-2v hafa blaðsíðumerkingu 10, 10, 11, 12. Sú merking er ekki upphafleg.
 • Síðar blaðmerkt 1-2.

Kveraskipan

 • 1 kver: blöð 1-2, 1 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 131 null x 103 null.
 • Línufjöldi er 28.

Ástand

Blöðin eru alsett litlum götum og skerða þau textann töluvert en að auki er textinn máður (sbr. á blöðum 1r og 2v) og rifa hefur myndast á blaði 2; í hana hefur verið fyllt en textinn er skertur.

Skrifarar og skrift

Ein hönd; frumgotnesk skrift.

Band

Band (215 mm x 175 mm x 20 mm) er frá 1973. 

Kápuspjöld eru klædd fínofnum striga. Leður er á hornum og kili. Saumað á móttök.

Handritið er í bandi með þremur öðrum brotum Þorláks sögu: AM 383 I, II, IV 4to.p

Fylgigögn

Fastur seðill sem varðar öll brotin, þ.e. AM 383 I-IV 4to:

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 19. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010 Haraldur Bernharðsson skráði í mars 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. apríl 1887. Katalog I bls. 596 (nr. 1135).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1973.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Introduction, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts
Umfang: s. 9-61
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Biskupa sögur II,
Ritstjóri / Útgefandi: Ásdís Egilsdóttir
Umfang: 16
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 383 III 4to
 • Efnisorð
 • Biskupasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn