Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 383 I 4to

Þorláks saga helga ; Ísland, 1240-1260

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Þorláks saga helga
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

… fund Eysteins erkibiskups …

Niðurlag

… Og er þeir …

Efnisorð
1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… mannanna rétt og …

Niðurlag

… Þorlákur biskup …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (209 mm x 147 mm).
Tölusetning blaða

 • Blöð 1v-2v hafa blaðsíðumerkingu 18, 19, 20. Sú merking er ekki upphafleg.
 • Síðar blaðmerkt 1-2.

Kveraskipan

 • 1 kver: blöð 1-2, 1 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 170 null x 100 null.
 • Línufjöldi er ca 27.

Ástand

 • Texti á blaði 1rer máður og ólæsilegur að hluta.

Skrifarar og skrift

 • Ein hönd; frumgotnesk skrift.

Skreytingar

 • Skreyttur upphafsstafur á blaði 2r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á efti spássíu blaðs 1r er skrifað með hendi Árna Magnússonar: frá Jóni Gíslasyni 'locat'. Á neðri spássíu sama blaðs er getið um númer handrits og eiganda; A. Magn. Nr. 383₁ 4to.

Band

Band (215 mm x 175 mm x 20 mm) er frá 1973. 

Kápuspjöld eru klædd fínofnum striga. Leður er á hornum og kili. Saumað á móttök.

Handritið er í bandi með þremur öðrum brotum Þorláks sögu: AM 383 II-IV 4to.

Fylgigögn

 • Tveir seðlar (204 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: Fragmenta úr Þorláks sögu biskups variis exemplaribus.á við alla hluti.
 • Síðari seðillinn (175 mm x 94 mm) varðar AM 383 I-IV 4to: Þessi 2 Þorláks sögu blöð fékk ég 1704 frá Jóni Gíslasyni Locat á Hólum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og það er tímasett til ca 1250 (sjá  ONPRegistre , bls. 452), en til 13. aldar í  Katalog I , bls. 596.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin árið 1704 frá Jóni Gíslasyni aðstoðarkennara á Hólum (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 19. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. apríl 1887. Katalog I>

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1973.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , To håndskrifter fra det nordvestlige Island
Umfang: s. 219-253
Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Introduction, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts
Umfang: s. 9-61
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Biskupa sögur II,
Ritstjóri / Útgefandi: Ásdís Egilsdóttir
Umfang: 16
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 383 I 4to
 • Efnisorð
 • Biskupasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn