Skráningarfærsla handrits

AM 375 4to

Hungurvaka og Biskupaannálar Jóns Egilssonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Lausavísa
Upphaf

Latína er list mæt

Efnisorð
2 (1r)
Lausavísa
Upphaf

Margt snýst mjög fort

Efnisorð
3 (1r)
Lausavísa
Upphaf

Einn kóngur og kunningi

Athugasemd

Vísnagáta í tveimur erindum.

Efnisorð
4 (1v-14v)
Hungurvaka
Titill í handriti

Einn lijtill bæklingur af faumm Byſkupumm

Athugasemd

Framan við efnið á bl. 1r hefur verið krafsað yfir efri hluta en þar undir eru fjórar vísur.

Efnisorð
5 (14v-51v)
Biskupaannálar Jóns Egilssonar
Höfundur

séra Jón Egilsson

Titill í handriti

Vmm hinn helga Þorlak byſkup

Athugasemd

Hefst á sjötta Skálholtsbiskupi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 51 + i blöð (). Fremst í hdr. eru tvö óblaðmerkt, auð blöð. Á öðru er seðill en hitt, merkt 1 bis, hefur áður verið límt yfir bl. 1r. Á milli þeirra er saurblaðssnepill úr eldra bandi (sjá spássíugreinar og aðrar viðbætur).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-101 (nema auð blöð fremst).

Umbrot

Griporð.

Skreytingar

Mannsmynd á neðri spássíu bl. 22v.

Pennaflúraðir litlir upphafsstafir við upphaf kafla.

Rauðritaðar fyrirsagnir í seinni hluta.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á innlímdu saurblaði, e.t.v. úr eldra bandi, er ártalið 1650 og þrjár íslenskar vísur sem lofa fall biskupaveldisins, undirritaðar Jon p. Araſon J Vatz . Þar standa nöfnin: Erlendur Árnason, Sæmundur Narfason og Jón Jónsson. Aftan á er vísa með annarri hendi (Gyrðir kembir gula eik).

Band

Band frá því í mars 1974. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.  

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.  

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1650 í  Katalog I , bls. 592.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jónasi Daðasyni en honum sendi til Kaupmannahafnar Sigurður Björnsson lögmaður (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 592 (nr. 1127). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 2. nóvember 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: 28
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Colligere fragmenta, ne pereant
Umfang: s. 1-35
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 3
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Biskupa sögur II,
Ritstjóri / Útgefandi: Ásdís Egilsdóttir
Umfang: 16
Lýsigögn
×

Lýsigögn