Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 336 4to

Sturlaugs saga starfsama ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-65v)
Sturlaugs saga starfsama
Upphaf

þra legzt ı hernad med ſkıp þra

Athugasemd

Vantar framan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
65 blöð ().
Umbrot

Ástand

Vantar framan af handritinu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá júlí 1976.  

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þórði Þórðarsyni (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 575.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 575 (nr. 1083). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 13. júní 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í júlí 1976. Eldra band fylgdi með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 336 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn