Skráningarfærsla handrits

AM 253 4to

Kristinn réttur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1v-36v)
Kristinn réttur
Titill í handriti

[Ein christileg or]dinantia edur chriſtinn | [rettur er inni]falenn J sex hofud | [grein]vm

2 (37r-128v)
Konunglegar tilskipanir
Athugasemd

Einkum frá Friðriki II. og Kristjáni IV. og mestu um hjónabönd og kirkjurétt.

Frá c1570-1620, með nokkrum seinni tíma viðbótum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
128 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Bl. 1 fúið og mjög illa farið.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá júní 1980.  

Fylgigögn

Tveir seðlar, einn þeirra með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill (88 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: In nomine Jesu. Ein kristileg ordinantia eður kristinréttur innifalinn í sex höfuðgreinum.
  • Seðill 2 (75 mm x 163 mm) milli bl. 47v og 48r: Óæruverðugum Magnúsi Jónssyni í eigin hönd, með góðum skilum. Hd Sigur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 517.

Ferill

Ari Magnússon átti handritið, einnig Jón Jónsson og Magnús Jónsson í Vigur (sbr. bl. 1r og seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 517 (nr. 984). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 30. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Gripla, Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd
Umfang: 21
Höfundur: Jóhann Gunnar Ólafsson
Titill: Skírnir, Magnús Jónsson í Vigur
Umfang: 130
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn