Skráningarfærsla handrits

AM 244 4to

Bréfabók Gísla biskups Oddssonar ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-269v)
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar
Athugasemd

Óheilt.

Hér eru varðveitt frumskjöl og skjöl í afriti viðvíkjandi Skálholtsbiskupsdæmi í tíð Gísla Oddssonar biskups, en einnig sambærileg skjöl í afriti frá fyrri tíð. Á bl. 276-282 er efnisyfirlit, en þar á eftir koma nokkur sendibréf og skjöl varðandi biskupsstólinn. Af efnisyfirliti má sjá að á blöðunum sem nú eru glötuð hefur þetta efni verið: Herradagur til Augsburg Anno 1582 og Lytel vnderuijſun vmm margtt huad þad ſem rijme viduijkur . Vert er og að nefna að meðal efnis í hdr. er ættrakning norrænna sagnakonunga frá Trójumönnum og ásum: Nockrar greiner ur gỏmlum Annälumm .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
269 blöð (). Bl. 160 og 203 eru í reynd seðlar.
Tölusetning blaða

Blaðmerking á neðri spássíu er 1-287, en óvart hlaupið yfir tölurnar 229 og 232.

Umbrot

Ástand

Bl. 102-117 vantar í hdr.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá því í nóvember 1974.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (50 mm x 87 mm): Monsieur Odds Sigurðssonar.
 • Seðill 2 (164 mm x 117 mm): Bréfabækur og nokkur fáein önnur acta herra Gísla Oddssonar. Tilheyrir monsieur Oddi Sigurðssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að hluta til eiginhandarrit Gísla Oddssonar biskups og tímasett til fyrri helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 510. Aðra hönd í þessu handriti má einnig finna í efni frá föður Gísla, Oddi Einarssyni biskupi.

Ferill

Handritið tilheyrði áður Oddi Sigurðssyni lögmanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 510-511 (nr. 970). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 27. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1974. Eldra band er í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum
Umfang: 9
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Gripla, Höfuðdrættir úr brotakenndri ævi Guðmundar Andréssonar
Umfang: 19
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Gripla, Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd
Umfang: 21
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, Ættbogi Noregskonunga
Umfang: s. 677-704
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 244 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn