Skráningarfærsla handrits

AM 239 1-7 4to

Íslensk fornbréf með afritum ; Ísland, 1605-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír
Blaðfjöldi
27 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-50, að fyrstu tveimur blöðunum undantöldum.

Band

Band frá 1973.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í heilu lagi til 17. aldar í  Katalog I , bls. 507.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 507-508 (nr. 964). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 29. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band liggur hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 239 1 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Athugasemd

Vottað afrit frá 1617 af frumriti frá 1569-1570.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift frá 1617.

Hluti II ~ AM 239 1 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-2v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Athugasemd

Vottað afrit frá 1617 af frumriti frá 1569-1570.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift frá 1617.

Hluti III ~ AM 239 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (3r-5v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir afritum sem eru hér bl. 1r-2v (AM 239 1 1-2 4to).

Bl. 6 og 7 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti IV ~ AM 239 4 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (8r-10v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 12 (AM 239 3 4to).

Bl. 11 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð í oktavóstærð.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti V ~ AM 239 3 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (12r-12v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Athugasemd

Frá 1614.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá 1614, undirritað með eigin hendi af Guðbrandi Þorlákssyni.

Hluti VI ~ AM 239 4 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (13r-14v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 12 (AM 239 3 4to).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti VII ~ AM 239 5 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (15r-15v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Athugasemd

Kveðinn upp á Sveinsstöðum í Vatnsdal 1605, að kröfu sr. Arngríms Jónssonar.

Frumrit með fjórum vaxinnsiglum og tilheyrandi undirskriftum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá 1605.

Hluti VIII ~ AM 239 6 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (16r-20v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 15 (AM 239 5 4to).

Bl. 21 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð í oktavóstærð.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti IX ~ AM 239 6 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (22r-24v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 15 (AM 239 5 4to).

Bl. 25 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti X ~ AM 239 7 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (26r-27v)
Skýrsla varðandi jarðabókarvinnu
Höfundur

Árni Magnússon

Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð í fólíóstærð.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni c1700.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn