Skráningarfærsla handrits

AM 231 a 4to

Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-101v)
Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Lỏgbökar Greiner er fleſtar Leidriettingar þurfa

Athugasemd

Samið 1625, en eftirmáli er frá 1633.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
101 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (105 mm x 150 mm)með hendi Árna Magnússonar: Þorsteins Magnússonar yfir lögbók eftir exemplari Sigurðar lögmanns Björnssonar í folio með hendi Hákonar Ormssonar. Hefur fyrrum tilheyrt mag[ister] Brynjólfi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Styrs Þorvaldssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 499.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. ágúst 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 499 (nr. 952). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson
Titill: Um Grænlandsrit. Andmælaræður, Gripla
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 231 a 4to
 • Efnisorð
 • Lögfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn